Stjarnan - 01.01.1898, Page 49

Stjarnan - 01.01.1898, Page 49
—47— FROST OG KÆLING. Eitt pund af ís, og eitt pund af vatni með 174 gr . hita íi Farh., gerir 2 pund af vatni með 32 gr. hita —Þetta eina íspund kælir þannig við bræðsluna: 1 pund af vatni () 74 gr. h.), um 142 gr. 1 o 144- og 100 ,, ,, mjólk frá GO til 45 ,, og 100 pund af ís kæla 1000 p. af mjólk úr GO gr niður í 45 gr. Einn fjórði punds af “sal ammoniac”. upp- leyst í hálfu pundi af vatni, kælir það um 40 gr Malaður ís og snjór samblandað kælir það um 72 gr. Is og snjór blandað útþyntu nitric acid, um 64 gr., og snjórog Chorida of lime sambl. um G8 gr. ------:0:------ RAKI í LOPTI. Eptirfylgjandi sýnir hlutföll rakans í loptinu, miðað við hitastig þess. Rúm , sem er 10 fet á alla kanta :—hæð lengd og breidd— inniheldur 1000 teningsfet af iopti.

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.