Stjarnan - 01.01.1898, Page 50

Stjarnan - 01.01.1898, Page 50
-48- með þeim hlutföllum sem hér segir, — því meiri hiti því meiri raki, því meira vatn í loptinu: Hver 1000 teningsfet af Lopti með 14 gr. hita á F. innih. 100 gr. af vatni (l (( 32 (( (( (( (( (C 213 (( (( (( (( (( 41 (( (( (( (( (• 297 (( (( (( (( 50 (( (( (( (( (( 409 (( (( (( (( (( 59 (( (( . ( (( (( 557 (( (( (( (( (( 68 (( í ( (t (( (( . 750 (( (( (( (( (( 77 (( (( (( (( (( 1000 (( (( (( (( (( 86 (( (( (( (( (( 1315 (( (( (( (( (( 95 (( (( (( (( (( 1715 (( (( t( (( (( 104 (( . ( (( (( (( 2215 (( (( (( Ef loptliitinn fellur snögglega úr t. d. 100 gr. niður í 50 gr. þá má eiga hér um hil víst að bráð- lega muni falla 1-1 þuml. af regni, en það vatns- megin samsvarar 5,000 teningsfetum á hverja ekru af landi, og samt er loptið enn mjög saggasamt. Þegar hitamælirinn hefir aptur stígið snögglega úr 50 gr. upp í 100 gráður, þá er jafnmikið vatn aptur guf'að upp af jörðinni, og á hana féll. Ef kjallari (með 50 gr. lopthita) eropnaðurút, svo að hita-loptið utan frá nái að streyma inn í hann, þá safnast alt vatnið úr loptinu sem inn kom óðara á hina köldu veggi kjallai'ans eða á gólfið, svo að alt rennur ef til vill út í vatni.—Frjósi nú þetta vatn, myndast héla, — frjósi það hvorki né þorni, mvndast mvgia og fúi.-----Kjallaraglugg- ar skyldu því aidrei opnaðir þegar heitt er úti, því

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.