Stjarnan - 01.01.1898, Side 51

Stjarnan - 01.01.1898, Side 51
—49— þá er raki vís afleiðing. Til þess að þurka raka- fult kjallaralopt, er gott að láta standa opinn kassa með svo sem J busheli af nýju kalki í, niðri í kjali- aranum, það dregur að sér svo sem 3 potta af vatni úr loptinu, en við það verður það að þurru dnpti. Að hafa vindaugu á kjöllurum (stöðugt op- in svo sem má að sumrinu) er gott, bezt er að þau séu tvö, hvert gagnvart öðru annað svo ofarlega sem hægt er, en hitt svo nærri gólfí sem hægt er. Einnig er nauðsynlegt að hafa bjart í kjöllurum. “The Star Almanac”. -----:0:----- UM VERÐGILDI FÓÐURS. Eptii fylgjandi tafla . ýnir verðgildi ýmsra íóð- urtegunda til samanburðar, bæði til eldis fyrir ali- dýr og áburðar, til móts við gott hey, með $9,00 verði tonnið, (2,000 pundin).—Verðgiidi áburðar- ins er miðað við heildsöluverð þeirra efna sem í honum felast, eins og það er hér í Canada að með- altali, (sem sé: Amonia 12 c. pundið, Phosphoric Acid 6 c. p., og potash 5 c. p.). Þessi tafla er tekin eptir “Jules Crevats Book”, sem vísindalega á- reiðanleg.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.