Stjarnan - 01.01.1898, Side 53

Stjarnan - 01.01.1898, Side 53
—5L Þessi tafla sem vera ætti nákvæinlega áreiðan- leg, er mjög svo eptirtektaverð, og jafnframt ftríð andi fyrir bændur að færa sér iiana í nyt eptir fremsta megni. Það er t. a. m , að ég held, ný upplýsing, að 100 pund af strfti, af t. d. höfrum, mais, baunum, byggi og illgresi) só verðmeira til fóðurs en 100 punð af nýmjólk. Einnig það, að 72—-74 pund af nýmjólk geri ekki betur en jafn- gilda 100 pundum af uudanrenning. Sömuleiðis er það athugavert, að eptir þessari töflu, þft er undan- renning og mysa þær einu fóðurtegundir — af hin- um upptöldu—sem algerlega ganga upp til nær- ingar líkamans (gefa engan úrgang til ftburðar), en þar á mót gengur úr hverjum 100 pundum af ný- mjólkinni yfir §7,00 virði af verðgildum efnum til áburðar. (Þýðandinn.) Munið ávalt eptir því, að útgefandi þessa rits, er eini fslendingurinn í þessu landi, sem gerir pöntunarverzlun að atvinnu sinni, en sú verzlunar- aðferð sparar mikinn óþarfa kostnað. — Einnig er hann eini Isl. (svo kunnugt sé) sem gerir við saumavélar af öllu tagi, fyrir sanngjarna borgun, fjtanáskriptin er: S. B. JÓNSSON 869 Notre Dame Ave. Winnipeg, Man,

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.