Stjarnan - 01.01.1898, Page 59

Stjarnan - 01.01.1898, Page 59
—51— PENINGARNIR: Einn dollar er 100 cents, eða 1000 mills. Eitt cent 10 mills, Eitt pund sterling = £1-jafngildir $4.86§, og 15 pund $73.00. ------:0:---- HRINGMÁLIÐ: Hver hringur [sem og kringla] er tal- inn 360 gráður. Hver gráðu er talið 60 mín- útur, og hver mínúta 60 sekúndur. ---\ hrings er 90 mælistig. ----:o:---- 12 einingar mynda eina tylft, 12 tylftir mynda 1 gross.---Eitt ream [rím] af pappír er 480 arkir. NOKKRAR ALGENGAR SKAM MSTAFANIR í ensku máli EPTIR STAFROPSRÖÐ MEÐ ÍSL. ÞÝÐINGUM. A. 1: Of first quality (af beztu tegund). A. C.: Before Christ (fyrir Krists burð). A. D.: Anno Domini (ártal e. Kr )

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.