Stjarnan - 01.01.1898, Side 72

Stjarnan - 01.01.1898, Side 72
120 Isl. hafa tekið lífsábyrgð í þessu félagi síðastliðna 6 mánuð ASSESSMENT SYSTEM. Mútual principle. Mutual Rescrve Fuud Life Association. Frederick A. Burnham. forseti. Svo framarlega sem nokkuð má kallast áreiðanlegt íheiminum þá erþaðlifsábyrgði þessu félagi, undir núverandi fvrirkomulagi þess, (Five year Combin- ation Option Policy), undanfarin reynzla þessa fé- lags og allra annara, hefir sýnt og sannaö hvað út- heimtist tii að svo sé. Það er tilgangur þessa félagsskapar að hver meðlimur sé meðeigandi, að hver meðeigandi borgi strax frá byrjun nógu hátt til að mæta öllum út- borgunum, að alt sem reynist yfirborguti á fyrstu árunura, myndi lækkun iðgjaldanna eftir vissan tima—þessi aðferð kemur í veg fyrir óheppilega hækkun iðgjalda og hindrar einokun auðmann að seija fátæku fólki óhæfilega dýra lífsábyrgð, til eigin hagsmuna, sem undír engum kringumstæð- um er áreiðanlegri. Það er óeðlilegt að menn kaupi iifsnauðsynjar fyrir hærra verð en maður getur sjálfur framleitt þær. Þetta félag hefir borgað um 36 milliónir á 18 árum fyrir dauðsföll og heilsumissir sinna félags- bræðra og systra; nú orðið um 14 þúsund hvern virkan dag ársins að jafnaði. Hver sem efast. um áreiðaniegheit félagsins, vantar þekkingu á nú- verandi fyrirkomnlagi þess. Hversem neitarþessu hefir vanalega eitthvað verra að bjóða. Takið því lifsábyrgð í Mutual Reserye, borgið hvorki of hátt eða ofiágt fyrir hana, lifið og deyið með lífsábyrgð fyrir aldna og ókomna.—Meiri upplýsingar gefa : CHR. OLAFSON umboðsmaður, A. R. McNICHOL ráðsmaður. COR. NENA & PACIFIC AVE. CANADA PERMANENT BL. WINNIPEG,

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.