Stjarnan - 01.01.1898, Page 76

Stjarnan - 01.01.1898, Page 76
-66- UM ALDUR MANNA. Meðalaldur manna er talinn vei'a hérumbil 33 íir, — Svo telst til að | mannkynsins deyi innan 6 ára aldurs, og -J- innan IV ára aldurs. Af hverjum 1000 mannpersónum, teist svo til að aðeins ein, nái 100 ára aldri. Af hverjum 100 pers. nái aðeins 0, 65 ára alðri, og hérumbil einn af hverjum 500 nái 80 ára aldri. Gift fólk liflr að meðaltali leng- ur en ógift fólk. Hávaxnir menn lifa jafnan ieng- ur en lágvaxtnir menn. Kvennfólk nær 50 ára aldri í fleiri tilfellum en karlmenn. Karlmenn sem ná 50 ára aidri á annaðborð, verða vanalega langlifari en kvennfólk sem nær 50 ára aldri. Þeir sem fæðast að vorinu eru í vanalegum tilfell- um hraustari en þeir, sem fæðast á öðrum tímum ái'S. Hærstur mannsaldur á sér stað í sveitum (meðal bænda) þar sem loptslagið er temprað, (ekki ofmikill mismunur hita ogkulda). Þau böm sem lifaaf fyrsta ftrið deyja í fœrri tilfellum irinan 4 ára aldurs, en eptir þann aldri. Stritmenn, sem vinna bænda vinnu lifa að meðaltali full 45 ár —(sumir lengur sumir skemur, —Trésmiðir einnig 45 ár. Fólk við innanhússtörf, um 42 ár, bakarar rúml. 41 ár, skósmiðir rúml. 40 ár. Vefarar nál. 42 ár. Þeir sem vinna við fatasaum o. þ. h. (tailors) rúml. 39 ár. Steinhöggvarar rúml. 38 ár. Þeir sem vinna við timbur (viðarverzlun) Sterkir og vel lagaðir skór fást með góðtt

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.