Stjarnan - 01.01.1898, Side 83

Stjarnan - 01.01.1898, Side 83
-73 ÁLYKTANIR SEM ALLÁ. GETUR VARÐÁÐ. Hið illa í lieiminum, eru afleiðingar af iaga- brotum, gegn guðs eilífu lögum, (“náttúrulög- málinu”). Menn fæðast til að lifa, lifa til að læra og þekkja, jiekkja til að velja, hafna, og njóta,-— og liafna svo stundum ðvart því bezta. — En slíkt eru sjálfhegnandi vangæzlu og fáfræðis syndir. Að forðast illa breytni, af ótta fyrir hegning, er engin dygð í sjálfu sér. En að forðast illa breytni af þeirri ástæðu, að liún er gagnstæð hinu góða, það er rétt og óeigingjarnt. Að breyta rétt við náúngann, af þeirri ástæðu að hann hafi sama rétt til iífsins, og gæða þess, sem maður sjálfur, er rétt og sómasamiegt. Það er siðferðisleg og borgaraleg skylda hvers einasta manns, að leggja sitt fram, tilþessað kenna sjálfum sér og öðrum að hugsa, og skiija gátur lífsins, og til að bæta kjör sín, svo að enginn þurfl að líða skort á lífsnauðsynjum. þið í Cheapside 578 & 580 Main St.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.