Stjarnan - 01.01.1898, Page 86

Stjarnan - 01.01.1898, Page 86
-76- Að svo miklu leyti sem hamingja manna er komin undir því að hafa nægileg auðæíi til lífs- framfærslu, þí er hamingjuleysi manna afleiðing- ar af ójafnri skipting auðsins í heiminum, næst eigin-atorkuleysi, og óforsjáini, sem optast er afleið- ing af röngu uj)p3ldi. Því að auðæfi heimsins eru meira en nóg til Jiess að fyrirbyggja slíkt ham- ingjuleysi, ef Jpeim væri réttlátlega skipt. Farsældariöngunin er sjúkdómur, sem aðeins iæknast með forsjálni og atorku, með höfuð og handa vinnu. S. J. Backel. ------:0:------ SKRÍTLUR. Bandafylkjamaður og Englendingur voru eitt %inn samferða á förnum vegi. Komu þeir þá að vegamótum,þar sem upp var fest spjald, með áritaðri skýring utn hvert vegirnir iægju, og neðanundir til sérstakrar athugunar þessi orð: “Hver sem ekki getur lesið það sem hér er skráð, getur fengið leiðsögn hjá járnsmiðnum sem hér er rétt hjá”. Þegar-þeir höfðu lesið þetta, rak Bandafylkja- maðurinn upp skellihlátur. “Að hverjum þreml- inum ertu að hlæja maður”? segir Englendingur- Kistur og töskur af öllum stærðum i Cheapsidé.

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.