Stjarnan - 01.01.1898, Side 88
-78-
undan fótunum á presti, svo að hann féll niður í
tunnuna-; gall þá írsk kerling við, sem þar var
meðal áheyrendanna, og sagði: “Bölvaður lygar-
inn, ég sé þig víst í gegn um sponsgatið.”
Maður nokkur stal borði úr viðarstafla frá ná-
granna sínum, en á heimleiðinni datt hann ofan
í forardýki sem var á leið hans. Þar sem hann er
að reyna að vega sig upp úr forinni, á borðinu, þá
kemur sá er borðið átti að honum, og spyr 'nvar
hann hafi fengið þetta borð. “Það get ég sagt þér,”
svaraði þjófurinn, ég var á heimleið, og til að taka
af mér krók, þá fðr ég beint og datt því hér ofan í
þetta árans forardýki, kom mér þvf það snjallræði
í hug, að skreppa heim til þín eptir þessu borði til
þoss að bjarga mér með því upp úr forinni.
í hinum 4 hér upptöldu ríkjum, eru svo
margir af hverjum 1000 manns, á vissu aldur-
skeiði sem hér segir :
Aldursár. Bandaf. Engl. Þýzkal. Frukkl.
Innan .5 ára ......138 135 139 93
5—10 “ 128 119 H4 91
10—20 “ 214 203 196 171
20—30 “ 188 166 159 160
30—50 “ 217 229 234 265
50-70 “ 105 120 133 176
70-90 “ ....... 18.5 27 25 43
yfir 90 “ ........ 0.5 0.4 0 0.4
Þið getið verzlað á ykkar móðurmáli ef þið spyrjið