Vörður - 01.10.1917, Page 5

Vörður - 01.10.1917, Page 5
VORÐUR —MÁLGAGN BARNAKENNARA— i. árg. Reykjavík, okt. 1917. 1. tbl. A varp. íslenskir liarnakennarar! Vér stöndum á veröi. Þaö er hlutverk vort a<5 ala upp. íslenska alþýöu. Vér megum ekki stara á fræösluhliöina eina, siöferöishliöin má einskis missa í. Vér vitum þaö, aö áhrif vor á æskulýöinn eru ómælan- leg. Margar ástæöur liggja því til grundvallar. Skólinn megnar meira en heimiliö, — kennarinn meira en foreldrið. Vér þurfum að standa á veröi, svo aö menningarleysiö veröi ekki aðalhlutskifti alþýöunnar. — Vér þurfum aö standa á verð i mentamála-þokunni, þar sem eintrjáningarnir ráfa og nátttröllin húka. Vér þurfum aö standa þar á veröi sem vanafestan hefir völdin, deyföin framkvæmdina og heimskan til- löguréttinn. Vörður vill reyna aö koma á sambandi milli íslenskra alþýðu-kennara. Þeir eru dreiföir, Vörður vill sameina þá. Þeim er varnaö máls, Vörður býður þeim oröið.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.