Vörður - 01.10.1917, Side 8
4
V Ö R Ð U R
og stæra sig af. Þess vegna hvaö helst þykjast þeir eiga
rétt á aö sigla undir sínum eigin fána um öll heimsins
höf. Viö höfum veritS að gaspra um aS alþýðumentun
væri betri hjá okkur en annarstaðar. En í fræðslumál-
unum erum við nú orðin mannsaldri á eftir bræðraþjóð-
um okkar á NorSurlöndum.
ViS játum það í öðru orðinu, að kensla og uppeldismál
séu rnikils varðandi. En viS byrjum á aS loka Kennara-
skólanum. Og kennarnir okkar eru yfirleitt eins konar
landshornamenn, menn, sem iifa á hrakingum viS kenslu
í nokkur ár, og gefast upp siSan.
Þess vegna verSur kennarastéttinni, svo kallaSri, ekki
láS þaS, þó aS ,,KennarablaSiS“ sé löngu dautt, og „Skóla-
blaSiS“ komiS í sömu gröfina. Henni verSur ekki sjálfri
gefiS þaS aS sök, þó aS alt verSi málefni hennar til ó-
þurftar. Hún er niSursetningurinn á þjóSfjelagsbúinu,
uppkreistingur hrakin úr einum staS í annan, og miSlungi
vel virt. í allri viSleitni hennar verSur kyrkingurinn sam-
ur og í henni sjálfri.
ÞaS er görnul venja og góS, aS eggja fjelaga sina lög-
eggjan, þegar mikiS liggur viS. Hallgrinuir gerir þaS
ósleitilega í verkinu, meS því aS hrinda af staS þessu
blaSi.
En i fræSslumálunum liggur miklu meira viS fyrir
þjóSina, heldur en fyrir kennarastéttina. Hún er yfirleitt
ekki meS hálfan hugann viS kensluna hvort sem er, og
getur ekki veriS þaS. Og af henni má ekki vænta mikilla
afreka til umbóta. Henni eru aS landslögum allar bjargir
bannaSar.
$. okt. 1917.
Helgi Hjörvar.