Vörður - 01.03.1918, Page 6

Vörður - 01.03.1918, Page 6
46 V Ö R Ð U R Þýöandi: GrenitréS me'S grænum fingri guðar litla skjáinn á; — •—• Heine segir nú ekki að grenitréö guði meö grænum fingri á skjáinn, fremur nálgast aö hann segi: GrenitrétS meö grænum fingrum gluggakríliö drepur á. Edgar Allan Poe: Annabel Lee. For the moon never beams without bringing me dreams Of the beautiful Annabel Lee; And the stars never rise but I see the bright eyes Of the beautifui Annabel Lee; And so all the night-tide, I lie down by the side Of my darling, my darling, my life and my bride, In her sepulchre there by the sea — In her tomb by the side of the sea. Þýöandi: í tunglsljóssins öldum mér andlit þitt skín, min Annabel, Annabel Lí; svo afmálar stjarna hver augnaljós þín mín Annabel, Annabel Lí. Viö hlið þér um nætur í draumi ég dvel, mín dýrmæta brúöur í lífi og hel, í gröf þinni græöi viö, við hinn gnauöandi sævar nið. Til eru nákvæmar þýðingar i Sjöfn, en tæplega hald- ast þær i heilum stefjum. Eru hér nokkur sýnishorn nákvæmra þýðinga;

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.