Skuggsjá - 01.04.1917, Blaðsíða 6
(54
SKUGGSJA
Lék |>á í huganum barnsvonin bjarta.
Hrosti við framtíð, sem vegurinn slétti.
Bljúgur með æskunnar lireinleik í hjarta,
hönd sína kirkjunnarpjóninum rétti
lirifinn, er meðtók ’ann heilögu boðin.
—Hún er í saklausra blóði nú roðin.
Kippkorn frá þorpinu’ er kunnugur
lundur,
kyrðsæll með lækjum og grasblettum
smáum.
Oft var hér haldinn af unnendum fundur.
—Astguðir birtast í laufsölum háum.—
Hér var |>ví svalað oft hjartanu f>yrsta.
Hér rændi’ann ástmeyjar kossinum fyrsta.
Hér var |>að líka,sem hann hafði fengið
hennar af vörunum síðasta kbssinn.
Fyr en af stað út í stríðsnám var gengið
stefnumót áttu pau hlíðar við fossinn.
—Elskendur jafnan í einrúmi vilja
amlvarpa, faðmast og kyssast ogskilja —
Alt er nú horfið, sem skrautmynda skari
skjótlega er færist af leiksala-tjöldum.
Ei sér hann, liálfbrostnum augum póstari,
annað eu myrknr rneð nágusti kölduin.
Angistar-hryllingur hergrimdar leika
helprunginn gagntekur lífsaflið veika.
Rennandi blóðsvita reynir að perra,
reist ])ó upp höfuðið getur ei lengur.
Tungan er niáttvana, málið að Jjverra,
minnis ]>ó óslitinn sérhver er strengur.
Umliðið gáleysi’ og illverk hann hræðir,
á óskíru máli við sjálfan sig ræðir:
Dauði! Dauði I æ, hve ertu
óvelkominn minn á fund.
Dauði ! Dauði! vægur vertu
veikum manni litla stund.
Langar mig að lesa’ í anda
lífs míns |>ungu skriftamál.
Hæstarétti reikning standa.
Reyna’ að t'riða lirelda sál.
Sárt, er, yfir liðinn lít'a
lífsins dag við hinsta kvöld
sekum manni’, er sundur slíta
samvizkunnar brígsli köld.
Veikur J>rá,— en vera bannað
vinaskjól, [>ar alt er bjart.
Sjá og finna eigi annað
en helmyrkrið kalt og svart.
0, eg man ]>ig æska blíða!
— oft sér }>á var leikið dátt; —
en |>ú varst ei lengi’ að líða.
Lífsins kröfur stækka brátt
Hugann fór af hofmóð kitla,
hét eg,—lofs og nautnagjarn —
vinna i'rægð og völd, og titla.
Verða landsins óskabarn.
Dá kom ástin engil-hreina
eins og leiftur himni frá.
Lífsins gjöfin æðsta’ og eina
afi. sem hel ei vinnur á.
Margt eitt kvöld við sólarsetur
sæll eg leiddi mey um skóg.
Metnaðsgirnd J>ó mátti betur
mig frá peirri sælu dró.
Hermannsstaðan hugði’ eg væri
höfuðsæla mannsins j>á.
Hvenær sem eg fengi færi
íanst mér sjálfsagt henni’ að ná.
Dráði’ eg bæði byssu og korða
bera fá, að hetju sið.
Gullna skúfa og gylta borða
græða loks, var hámarkið.
Osk í brjósti sem að sjfður
sinnir eigi rökum liót.
iManndrápsskólinn búinn bíður
breiðir ungling faðminn mót.
Aður varði, fékk eg færi
f'ræðilund að kynnast beim,
]>á var sem að sál mín væri
svifin inn í draumaheim.
Ollu gleymdi’ eg, eins og móða
óvits hefði mig umspent.
Ekkert geymdi’ eg af ]>ví góða
er mér hafði verið kent.
Æsku-vona höll var hröpuð.
Heitmey tínd, sem draumsjón firnd.