Skuggsjá - 01.04.1917, Blaðsíða 8

Skuggsjá - 01.04.1917, Blaðsíða 8
örvícnting kveljandi rekin á flótta. Hjúpaði friðarró hvarmanna skarir. Helværðar hros lék nm náfölar varir. Höndina réttir upp. Himins til bendir, hugglatt sem barnið tii ástríkrar móður. I pví hann andvarpið síðsta burt sendir segir: Nú finn eg að drottinn er góður. Dunandi samvizkudómar [xí banni*— í dauðanum, líknar hann syndugum ma nni. Þorskabítur. Fjögur æfmtýri. (Eftir J. Magnús Bjarnason.) Sveita-pilturinn metorðagjarni. Einu sinni var sveita piltur, sein sár- langaði til að komnst innundir hjá heldra fólkinu. ,,Eg skal ekki fyr hætta en eg er kom- inn í heldri manna röð!” sagði hann við sjálfan sig oft og einatt. Hann fór að læra fmsar kurteisis-regl- ur, bar sig prúðmannlega á manna-mót- um, og hafði alt af hæversku-hros á vör- uuum. ,,Petta er alt tóm uppgerð”, sagði heldra fólkið og ypti öxlum Sveita-pilturinn fékksér nútil lánsd/r- an klæðnað, eftir n/jasta sniði, og lét liatt- inn hallast út í annan vangann. ,,Það situr illa á sveita-stráknum, að klæða sig eins og miljóna-eigandi”, sagði heldra fólkið og gretti sig. Og sveita piiturinn fór aðtala á mann- fundum um landsins gagn og nauðsynjar, og dró seiminn við annað hvert orð. ,,Er strákurinn blind-fullur, eða er hann band-vitlaus?” sagði heidra fólkið og stakk fingrum í eyrun. Dá varð sveita-pilturimi ráðþrota, gekk á fund guðföður sínsog bar upp fyrir hon- mn kveinsta.fi sína. ,,8varaða einni spurningu minni”, sagði pilturinn við guðföður sinn. ,,Hvað viltu vita, sonur minn?” sagði guðfaðir hans, sem var sannkallaður spek- ingur að viti, og jiekti mannlífið heturen flestir aðrir. ,,Eg vil vita, af hverju [>að kemur”, sagði pilturinn, ,,að heldra fólkið getur ekki litið mig réttu auga, og jafnvel álítur mig ekki p>ess verðugan, aðleýsa skó[>vengi hins heimskasta á meðal ]>ess”. ,,Hvað eru fasteignir [>ínar miklar?” spurði guðfaðir piltsins undur hógværlega. ,,Og hvað margar þúsundir áttu í spari- sjóðnum?” ,,Eg á engar fasteignir og enga pen- inga”, sagði pilturinn og leit stórum aug- um águðföður sinn; ,,eg á ekki einu sinni fötin, sem eg er í”. ,,Dá er svar mitt [>et.ta”, sagði guðfaðir piltsins raunalegu: ,,Dú hefir framið f>ann ófyrirgefanlega glæp, að eiga ekkert til ”. Og sveita-pilturinn gekk út og grét beisklega. II. Slátrararnir og ííílið. Jiinu sinni voru tveir slátrarar og eitt fífl á gangi um skemtigarð í stórborg nokk- urri á austurströnd Ameríku. Peirtöluðu eingöngu um kærleikann. „Kærleikurinn erfegurðin”, sagði ann- ar slátrarinn, sleit blómknapp af rós- runni, bar hann upp að vitum sér og kast- aði honum síðan á götuna. ,,Kærleikurinn er lífið”, sagði hinn slátrarinn, gekk til hliðar og steig ofan á brekkusnígil, sem var að skríða útafgöt- unni. ,,lín hvað sem |>ví líður”, sagði fífiið og stakk sér kollhnísur, ,,[>á er [>að áreið-

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.