Skuggsjá - 01.04.1917, Blaðsíða 7
S K U G
SjálfVvirðing og trúin töpuð.
Taumhald mist á hverri girnd.
Uá var svallah, dansað, drukkið,
dáraskapar æstur gnyr,
og pví meira sem var sukkið
sóttu að fieiri nautnadýr.
Blómum tyndi’ eg æsku öllum.
Ollu sönnu’ og göfgu var
hurtu rutt af boðaföllum
blindra fysna’ og munaðar.
Fanst mér sem í fögrum draumi
fi/gi’ eg unaðsvængum á.
Ölvaður af gjálífs-glaumi
ginnast lét, svo til og frá.
Sterkum var eg straumi borinn
stefnulaust, um árin prenn.
Sérhver práður sundur skorinn
sem mig batt við guð og menn.
Svo kom stríðið.— Ari argur
irmra kynti grimdarbál.
\'ar sem hamslaus heiftarvargur
liefði bústað skift við sál.
Eyddi’ í tryllings-æði lyður
öílu, ]>ar sem fór í kring.
Deydd,— á báðar sfndist síðm—
sérhver mannleg tillinning.
Dá hver (iðrum Jjóttist mestur
]>ess sem fleiri drepið fékk.
Ekki var eg barna beztur,
blindur lieift að vígum gékk.
Myrti’ eg fólk á öllum aldri
— ei var hlífst við barnið smátt.—
Neyðaróp frá konu kvaldri
komst ei við, ]>ó heyrði ]>rátt.
11 ví svo geta stríðsins stormar
steyf't í jökul brjóstin liljf?
Hvernig geta eiturormar
eðli maimsins kviknað í?
Guð niinn! Er ]>ín náðar-nægðin
nógu stór að hvkna mig?
Ef að ]>ín mér væri vægðin
vís, eg skildi liiðja ]>ig.
G S .1 Á (>5
Herra minn! Eg er svo efinn
— er eg hugsa’ um brotin mín, —
að ]>au i'áist fyrirgefin,
fyrst svo seint eg leita ]>ín.
Samt minn hreldur hugurvonar
heyrir ]>ú mitt skriftamál.
Eg finn líka einhverskonar
umbreyting í minni sál.
Yfir mig er eins og breiðist
einhver blíðleg vjerðarfró.
Kvíðinn sefast, angur eyðist,
innri kvöl er breytt í ró.
N’irðist mér eg heyri hljóma
hörpuslög sem púsund-föld.
Eru ]>að lúðrar duldra dóma
dauðans bak við skuggatjöld?
Fyrir augum [>okan pynnist.
Þarna blikar stjarna skær!
fJað er eins og að mér finnist
um mig leiki sumarbiær.
Lengur eigi sárin svíða.
Suða’ er fyrir eyrum hætt.
Dorstinn burt og preytan stríða.
Djáning sérhver tínst mér bætt.
Meira’ að segja, mér finst eigi
myrkrið vera nærri’ eins svart.
Er að Ijóma upp af degi?
Eða hví or svona bjart?
Myndir fyrir sjónum sveima,
sem að yztu fjarlægð í
sjáist inn í opna heima,
um er lykja gullin sky.
Oðum birtir, meira’ og meira
myndir skírast ljóss á strönd.
0! nú sé eg fleira’ og fleira.
Kögur eru dánarlönd.
Leystur er eg undan banni
áhrif náðar glögt pví finn.
Blíðheimsandi! breyzkum nianni
birtast láttu guðdórn pinn.
*
* *
Dannig í dámóki’ hinn deyjandi maður
dreymandi sveif milli vonar og ótta.
Nú varhann orðinn sem ungbarnið glaður,