Skuggsjá - 01.04.1917, Blaðsíða 15
SKUGGSJÁ
73
gamla lífinu eftir alt saman— loftslagið Eg hristi á honuin handlegginn. ,,Da-
bara.ööru vísi”. vidson!” hrópaði eg, ,,vaknaðu nú!”
^, m [Framhald]
V orkoma.
(Brot.)
J*
HUGLJUFA VÖRDIS, kom heil og
sæl!. Lengi hefi eg ]>i'áð ]>ig, ineð
suðræna hlæinn og sólskin á brá, pví eg
veit, að Vetur víkúr sæti fyrir pér; svell-
bönd lians klökkna fyrir mildi pinni. —
t>ú hefir birst mérídraumum um langar,
næðingssamar vetrarnætur og um daga
hafa endurminningarnar um pig, yljað
huga minn og lyst vonum mínum veg,
gegnum sorta-stundir skammdegisins. —
Eg minnist ]>ín frá æskuárunum, er ]>ú
lagðir mig að lirjósti ]>ínu, og vaktir at-
hygli mína á undramætti pínum og lífs-
afii.—Við mættumst fyrst á fjarðarströnd-
inni fögru, við fót.skör fósturlandsins ást-
kæra. Þar fyrst bentir ]>ú auga mínu til
himins, á stjörnublikandi hláma djúpið,
leyndardómsfult ogdásamlegt.— Dú bent-
ir mér til fjallanna, sem risu úr hafi, há-
leit og tignarþrungin, [>ar sem fossarnir
fögru stigu dans niður hlíðarnar, ymist
alvörufullir og sterkróma, eða peir stikl-
uðu um stalla fram. með gáskabrag og
gleði hjali, en svalandi berglindir liðu
Idjóðar fram um græna geira og grösuga
bala, ]>ar til ]>ær féllust ífaðina við báru-
gjálfrið sem lék sér við fjörusandinn. —
Eg sá |>ig lina heltök frosta og norðafinæð-
inga og leysa lífsöfi úr læðing vetrardval-
ans — Eg sá |>ig skryða Fjallkonuna dá-
semdarmöttli sumarsins, blómuni lagðan
og bláliljum blikandi —Og tign varhenni
í svip, úthafs drottningunoi, fóstrunni,
söngaugðu og sagnaríku, með glitrandi
Ijósbrotageiminn yfir höfði, en hafbláa
víddina við fætur. Ur lofti kvað við ]>ús-
und radda hljómur, ]>ar vorugestir fóstru
minnar, en fylgiverur þínar, vinhlyja Vor-
dís, sem komnir voru ti 1 að syngja henni
dfrðarsöngva lífsins, og söngvar peirra
vógguðust hvern vordag, ómpyðir og un-
aðsblíðir á vængum biævakans, frá sólar-
upprás, ]>ar til geislai>að kveldroðans
syngdi ]>á í svefn; en kvíslingar vorgróð-
ursins liðu um blómabrekkur ogfjólubala
dag og nótt, ]>ví lífsprótturinn var vakin og
þroskaskeiðið lá framundan um stund.—
Ar eru Jiðin og ókunnar strendur blasa
við augum, en enn liggja vegirsaman,'og
söm ert ]>ú sem fyr, Vordís.
Mjúkhent ertu og mild í viðmóti,og blítt
finn eg ]>ig anda í blænum. Lífið og ljós-
ið eru spor ]>ín, friður og ró ]>inn andar-
dráttur.
Gleði f.ylgir komu pinni on brottför
hrygð. — En vonir hefurðu vakið, og við
|>ær skal huggast, ]>egar haustkyljan nöp-
ur breiðir fölva yfir blómreiti þína og boð-
ar vetur við dyr,—|>á nnm ]>ó afturvora,
]>ví vorið er óðal lífsins.
9 wm
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
segir að ,,Skuggsjá“ pyrftiaðfiytjagrein-
ar eins og tímaritin lieima (á fslandi), og
að við ]>örfnumst tímarits með bókmenta-
sniði. — Ekki er nú tiI mikils mælst; en
benda vill Skuggsjá ritstjóra Iiigbergs á,
að hér vestra er fát.t um íslenzka háskóla-
prófessora og heimsspekis-doktora, en
liins varla að vænta, að alpfðumenn skrití
vísindalegar greinar, svo sem Skírnir og
Iðunn fi.vtja. — I>að væri fult svo ósann-
gjarnt að heiinta. ]>að, eins ogef ætlast yrði
til, a.ð Lögberg, í höndum nú verandi rit-
stjóra, J>yldi samanburð við ,,ísafold“ eða
,, I.ögréttu .
Hvort Skuggsjá er með bókinenta-sniði,
skal eigi rætt um að ]>essu sinni, énef rit-