Skuggsjá - 01.04.1917, Blaðsíða 13

Skuggsjá - 01.04.1917, Blaðsíða 13
S K U G G S J Á 71 Það sem Davidson bar fyrir augu. Eftir H. G. Wells. J* [Herbert George Wells, böfundur sögu þeirrar er hér fer á eftir, er nafnkunnur skálilsagnahöfundur enskur, fæddur 1866. Uykir nú einna mest til hans koma af p>eiin skáldsagnahöfundum Englendinga, er uppi eru og sögur senija. Hefir hann samið fjölda af sögum og|>ær verið |>yddar á mörg tungumál. Eru Jaer einkum sér- kennilegar fyrir ]>á sök, að liann fiéttar ]>ar sainan: vísindalegum sannreyndum og óvenju djörfum og auðugum íinynd- unum.J I Dað er nógu merkilegt út af fyrir sig brjálsetíiikastið, sein greip hann Lidney Davidson, en |>ó enn ]>á merkilegra ef út- skyring Wades er tekin trúanleg. Dað vekur lijá manni dramna uin að kvnleg- ustu sambandsmöguleikar kunni að opn- ast oss einhverntíma í framtíðinni, að unt sé að dvelja í fimin mínúturhinum megin á hnettinum, svona við og við, eða ]>á að einhver augun, sein oss varir sízt, gefioss gietur í allra leynilegustu athöfnum vor- um. Dað vikii svo til að eg varsjónarvott- ur að ]>ví er Davidson fékkkastið, svoj>að stendur mér mest að rita söguna. Degar eg segist hafa verið sjónarvottur að ]>ví er hann fékk kastið, ]>á áeg við [>að að eg kom íyrstur manna þangað sein at- burðurinn varð. Þetta bar við í Harlaws iðnfræði skólanum, liinu megin við High- gate Archway. Hann var aleinn í efna- rannsóknarstofunni ]>egar ]>etta vildi til. Eg var í minni stofunni þarsem vogirnar eru og var að hreinskrifa nokkur blöð. Vitaskuld hafði Jjrumuveðrið gertruflað mig í ]>ví starti. Það var rétt eftir að ein af verstu |>ruinunum var riðin hjá, að eg þóttist heyra einhverskonar gler möl- hrotna í hinni stofunni. Egha tti aðskrifa ogsnéri mér viðtil að hlusta betur. Ifyrst- unni heyrði eg ekkert nema hávaðann í haglinusem buldi á báróttri járnþekjunni með helvízkum látum. Þá barst mér aft- ur brothljóð að eyrum, sem nú var ekki um að villast. Eitthvað þungthafði hrot- ið ofan af bekknum og brotnað. Eg stóð upp í snatri og lauk upp dyrunum að efria- rannsóknastofunni. Mér kom heldur en ekki á óvart það sem eg sá og heyrði ]>ar: Davidson stóð óstöð- ugur á miðju gólfi, hló eitthvað svo an- kanalega og var eins og liann hefði fengið ofbirtu í augun. Mér kom fyrst í hug að hann væri drukkinn. Hann gaf mér eng- an gaum, en var að fálma eftir einhverju ósynilegu, sem út leit fyrir að væri um alin framan við andlitið á honum. Hann rétti fram höndina hagt og hálfhikandi og hesti henni svo utan um eintómt loftið. , ,IIvað gat orðið af þér?” sagði hann. Hann hélt höndunum upp að andlitinu og glenti út fingurna. ,,Mikli Scott minn!” mælti hann. Þetta var fyrir þremur eða fjórum árum þegar nafn Scotts var mest haft á spöðunum. Því næst fór hann að lyfta upp fótunum, eitthvað svo álappalega eins og hann hefði búist við að ]>eir væri límdir við gólfið. „Davidson!” hrópaðieg. „Hvaðgeng- ur að þér?” Hann snéri sér til mín og skygndist eftir mér. Hann horfði á mig, fyrir ofan mig og alt í kring um mig, án þess að gefa nokkra minstuögn til kynna að liann sæi mig. ,,Öldur”, mælti liann. ,,Og allra laglegasta skonnorta Eg gæti svarið og sárt við lagt að þetta var mál- rómurinn hans Bellows. Hæ!” grenjaði hann svo alt í einu af öllum kröftum. Eg liélt hann væri að þessu af einliverj- um fífialátum. Þá kom eg auga á ]>að,að bezti rafmagnsmælirinn okkar lá mölbrot- in við fæturna á honum. ,,Hvað liefir gengið á maðiir?” sagði eg. ,,Þú hefir mölvað rafmagnsmælirinn! ’ ’

x

Skuggsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuggsjá
https://timarit.is/publication/527

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.