Ungi hermaðurinn - 15.11.1909, Qupperneq 5

Ungi hermaðurinn - 15.11.1909, Qupperneq 5
Ungl hermaðurlnn 85 Hann þekti Jesús og var viss um að koma heim til hans, en á þessari stundu virtist honum dauðinn mjög tegilegur og gröfin niðadimm. Þá heyrði hann fóta- tak er nálgaðist. Það var li'til stúlka, sem kom. Ertu ekki hrœdd að fara um kirkjugarðinn svona seint? spurði mað- urinn, það er orðið koldimt. Nei, eg er ekki hrædd, svaraði stúlkan. Eg fer þennan veg til að komast fyrr heim. Þarna hinum megin við kirkjugarðinn er heimili mitt sjáið þér, og hún benti með fingrinum á lítið en skært ljós, sem Bkein gegnum lítinn glugga. Um leið bauð hún góða nótt og flýtti sér af stað, yfir leiðin í garðinum. Orð litlu stúlkunnar höfðu undarleg álirif á hinu unga mann. Hann sagði við sjálf- ati sig: Já vissulega er llka mitt rétta heimili hinunt megiu v>ð kirkjugarðinn. Hvers vegna skyldi eg þá hræðast þenna dimma veg, sem liggur heim til míns föður. Þar bíður m/n eintóm birta og gleði. Já og eilíft líf. Og hann gekk glaður og hughraustur heim. Jafnvel smábörnin geta verið til bless- unar og hugreystingar. (Þýtt úr dönskn). J. J ó n s 8 o n, kadet, foringjaskólanum. Dásamleg' andleg vakning hefir nýlega átt sér stað í Gefle í norðanverðri Svíþjóð á sarn- komu Aakerbergs adjutants. Guðs andi hefir þar talað til fjölda fólks og leitt það til krossins og hinir kristnu hafa vaknað og séð skyldur sínar. Ekki minna en 334 menn og konur hafa leit- i að helgunar. Svo er reiknað, að síðast-; liðna viku hafi 16,000 manns sótt sam-' komur, heilar fjölskyldur hafa fylgst að á bænabekkinn. Menn, konur og börn hafa í sama mund hrópandi beðið um frelsun. Dásamlegur atburður hefir átt sér stað. 286 fullorðnir hafa leitað frelsis. Einn maður var þar, sem setið hafði á samkomu, en ekki beðist fyrir. Um miðja nótt vaknaði hann við það, að Kristján konungur 9. var mjög barngóður og ætíð vinsamlegur og ljúfmannlegur hver sem í hlut átti. hann þóttist heyra klukknahljóm, og i sama bili heyrðist honum vera sagt rétt hjá sér: I dag er frelsi að finna fyrir Þ'g- Kvöldið eftir tók hann konu sína með sér á samkomuna, og þau urðu sam- ferða að bænabekknum. Þannig hefir Guðs andi starfað á margan mismunandi hátt, og það hefir oft komið fyrir, að ófrelsaðir hafa uppörfað hvor atinan. 213 börn hafa leicað frelsis og mörg af þeim hafa síðan vitnað um frelsi.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.