Ungi hermaðurinn - 15.11.1909, Page 7

Ungi hermaðurinn - 15.11.1909, Page 7
Ungl hermaðurlnu. 8Í bíða eftir; — það er góö samvizka, glatt og rólegt hjarta, fylt guðlegum friði. Af elsku vil eg þjóna þér, þú mig frelsaS hefur. Ó, herra, virstu aS hjálpa mór, þín hjálp því aidrei tefur. Ó, gef þú mór aS gæta mín og ganga eftir boSum þín svo skyrt sem skyldan krefur. XIII. Helgun og bæn. Til konungs nokkurs kem eg inn aS kjósa stóra muni; þar er alt, sem þörf eg finn, það er ei heilaspuni. Bænin er gáta fyrir hinn vantrúaöa; en hún er dyrleg róttindi fyrir oss, sem trúum. AðkomumaSurinn fyrirverður sig aS ganga inn til konungsins, en barn kon- ungsins hikar ekki við þaS, heldur set- ur sig á kuó hans og talar við hann og biður hann þess, sem það langar mest til. Og það fær það, sem það biður um, því það er barn konungsins. Það er leyndardómur bænarinnar. Þegar vór höfum grátið synd vora af hjarta og alvarlega gefið oss Guði á hönd og erum endurfædd, þá erum vór þegar orðin Guðs kæru böru og höfum rótt til að biðja hann. En Satan reynir að hindra oss, og ef trú vor er veik, munum vór verða efablandin og hvarfla til baka. En Guð byður oss að koma og vill, að vór komum, komum með allar vorar óskir, allar vorar sorgir og áhyggjur, byrðir og vandkvæöi, já, alt; ekkert er svo iít- ilsvert, að hann vilji ekki sjá það og heyra. Margir eru þeir menn, sem trúa þessu ekki; eu það or þó saunleikur. Þeir halda að Guð Iáti sór á sama standa um þessa smámuni, sem þeir svo kalla. En sá sami Guð, sem skapaði hina skín- andi sól og hinn ómælanlega veraldar- geim, hann skapaði líka hið litla skor- kvikindi og gerði það svo úr garði, sem það er. Hann ber jafnt umhyggju fyrir því smáa, sem hinu stóra. Þess vegna megum vór koma með alt fram fyrir hann í bæninni, bæði smátt. og stórt. Eg heyröi einu sinni mjög vel gefinn áttræðan öldung segja á þessa leið : Eg er fiuttur í hús, þar sem eg er einn míns liðs, svo eg get verið þar með Jesú. Við búum þar saman og höfum alla hússtjórn sameiginlega, og þegar eg tyni einhverju af smámunum mínum, þá bið eg hann að hjálpa mór að finna það aftur, og hann gerir það. Hann hafði rétt að mæia. Og þeir, sem hugsa, að Guð vilji ekki, að börn hans umgangist hann þannig, þeir fara villur vegar, og eiga enn mikiö ónumið. Vór eigum að vera ákveönir í bænum vorum og biðja um það, sem vór þörfn- umst mest í hvert sinn. Frelsuð kona ein sagði mór, að hún gæti vel beðiö Guð að gefa sór hreint hjarta, en hún gæti ekki beðið hann að gefa sór ný föt, þó að hún þyrfti þeirra. Hún hugs- aði ekki rótt. Ef hún ieitaði fyrst Guðs ríkis og hans réttlætis, þá hafði hún líka rótt til að biðja hann um líkam- lega hluti. Vitanlega er hin andlega blessunin markverðust, og á því að leita hennar fyrst. En Jesús vill, að vór kom- um fram fyrir sig með allar vorar ósk- ir og allar vorar þarfir. Látið þetta vera yður hugfast, ef þór viljið vera heilagir, hamingjusamir og til nytsemd- ar. Um langan tíma hafði ekki komið regn í Ohio; akrarnir voru orðnir brún*

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.