Ungi hermaðurinn - 15.11.1909, Qupperneq 6
86
Ungl hermaðurlnn
Litla stúlkan mín hefir hvatt mig til
aö koma, sagði gömul kona, sem kom
grátandi inn að hermannapallinum. Get
eg orðið frelsnð í kvöld?
Einn sunnudag voru 48 börn vígð
sem barnahermenn, drengir og stúlkur,
30 af þeim nyfrelsuð.
Þar var á einni samkomu beðið um
andlegan jarðskjálfta og það er ef til
vill það rétta nafn á þv/, sem þar
hefir skeð.
[Frh. af bls. 83]
érmthífœrin. Eg ók ö xi ond til að
fella tié, en eg tók sveifarnafar til að
bora gat á húsgagn, sem eg hngði gjöra
við. Eg gat ekki höggvið tréð tncð
sveifarnafrinum, og heldur ekki borað
með öxinni. Og þó voru bæði þessi
verk þatfleg.
Þannig hefir Gnð ntismuunndi verk
til að vinna og þarfnast því mismun-
audi verkanianna.
Ef þú elur upp fátæk börn, þá lít
ekki Bmáum augum á það starf. Það
getur verið jafnmikilsvert fyrir Guð,
eins og sveifarnafarinn fyrir mig. Gjör
þú að eius skyldu þína, og gjör hana
með trúmensku, eins og Jesú stæði við
hlið þér.
Hvar sem þú starfar, hvort það er
við 8kólaborðið við kenslu, eða í eldhúsi
þfnu við matreiðslu eða í skrifstofu
þinni eða í verksmiðjunni, eða hvar helzt,
sem er, þá gjör verk þitt án möglunar,
gjör það með trúmensku og gleði, því
að Guð ætlar ef til vill að nota þig til
að framkvœma eitt af sínum miklu ætl-
unarverkum, eins og hann notaði þann,
er reipið gjörði, það er barg Páli.
Það er hér um bil sama hvort verkið
er stórt eða smátt eða hvers eðlis það
er. Móses var fjárhirðir; Jesús var timb-
urmaöur; Páll var tjaldgjörðarmaður;
Gideon var bóndason; Dorkas var sauma-
kona; Marta varhúsmóðir; Lúkas lækn-
ir; Jósep og Daníel voru landshöfðingjar.
í öllum störfum sínum voru þessir menn
trúir, annars mundum vór aldrei hafa
heyrt þeirra getið.
Ef þú ert trúr, prýðir þú lærdóm
Guðs í öllum greinum. Samvizka þín
mun bera þér vitni, og Guð mun líta
til þín með velþóknun. Og hversu lít-
iLháttar sem starf þitt kann að hafa
verið. Þá munt þú, ef þú ert trúr til
énda, síðar fá að heyra þessi orð: Þú
góði og trúlyndi þjón, þú varst trúr
yfir litlu, eg vii setja þig yfir mikið,
inn í fögnuð herra þíns. Hallelúja!
Sönn upphefð, bæði hér og í komanda
lieimi, er umbun frá Guði fyrir trú-
mensku í smáu og stóru; og hafir þú
reynslu helgunarinnar, þá ertu dyggur
og trúr.
En þú mátt ekki gjöra þig órólegan,
þó þú viljir um stund bi'ða endurgjalds-
ins fyrir trúmensku þfna, því það er
þér ei ákvarðað fyr en í öðrum heimi.
En það er þfn og mfn skyida, að reyn-
ast trúr, og það ekki einungis um stund-
arsakir, heldur til dauöans. En þú
skalt því vera þess fullviss, að þvf leng-
ur sem þú mátt bíða endurgjaldsins,
því meira mun það verða þegar það
kemur. Guð mun sannarlega sjá svo
til, að sá fjársjóður, sem þú átt á himn-
um, ávaxcist svo að þú fáir af honum
vexti og vaxtavexti. Hvílfk gleði mun
það ekki verða fyrir manninn sem gjörði
reipið, þegar hann á dómsins degi sér
að honum er tileinkaður hlutur í þeim
dyrmæta fjársjóði, sem safnast hefir af
hinu mikla starfi Páls postula!
Og einn er sá hluti endurgjaldsins
fyrlr trúmensku, sem aldrei þarf aö