Ungi hermaðurinn - 15.02.1910, Page 6

Ungi hermaðurinn - 15.02.1910, Page 6
14 Ungi hermaSurinn. vér sórstaklega tala um þá, sem vita sig i fangelsi syndarinnar, og það eru mörg börn og unglingar, sent fyrir sjálfs- elsku, ósannsögli og stygglyndi, eru komin inní fangelsi syndarinnar, en þeim getur orðið útkomu auðið, Hallelúja! Vór lesum í Esaíasar 61. kapítula um, að Kristur muni koma og prédika fyrir föngum, og að hann muni leysa öll bönd. Haun er basði viljugur og máttugur til að gefa hverjum frelsi, sem er í fang- elsi syndarinnar. Lofað veri hans nafn! Litli drengur og litla stúlka, ert þú hlekkjum bundiu af einhverjum slæm- um vana? Tef ekki að biðja Jesú að leysa þig úr böndum syndarinnar. Bið hann um það af öllu þíuu lijarta og gjör það þegar í dag. Pað, sem lítil telpa kom til leiðar. Eftirfarandi atburður átti sór stað við samkomu, sem Hershöfðinginn hélt fyr- ir nokkru í Cirkus Busch í Berlín. Á meðal hins mikla mannfjölda mátti sjá þar litla stúlku, sem gekk um sal- inn. Hún bar merki, er Byndi að hún var flokksliðþjálfi. Kærleiki, sem gjörði hana blíða sem dúfu fylti sálu hennar, og andi auðmyktarinnar skein út úr svip hennar. Enginn gat sagt, að hún væri djarffærin, heldur þvert á móti. Hún var lítilfjörleg smátelpa, sem með Guðs náð leitaðist við að láta eitthvað gott af sér leiða. Alt í kring í hinum stóra sal, gekk hún frá bekk til bekkjar altaf biðjandi, að hennar himneski faðir leiddi hana til einhverrar sorgmæddrar sálar. Bæn hennar var heyrð því nú stóð hún frammi fyrir dramblátum prófessori og frú hans. Hún leit stilt og rólega framan í frúna * og sá, að hún hafði grátið. Leidd af Guðstrúnni spurði litla stúlk- an þessa frú stillilega og kurteislega, hvort hún væri hamingjusöm, hvort hún elskaði Jesú og hvort sál hennar væri frelsuðf og ef svo væri ekki, hvort hún þá ekki 'viidi taka þann fasta ásetning að byrja nytt líf í Kristi og lifa fyrir hann. Frúin varð niðurlút, en stúlkan tók í hönd henni og þær leiddust inn að bænabekknum. Prófes- sorinn stóð eftir og ætlaði að bíða konu sinnar. Hvað gat hann gjört eða vildi gjöra? Hann stóð enn um stund og beið með kápuna á handleggnum. Að síðustu fór nonum að leiðast svo hann lét ráðast að fara inn eftir salnum til að vita, hvort hann sæi ekki konu sína, og sór til mestu undrunar fann hann hana knókrjúpandi við einn stólinn bið- jandi og leitandi frelsis. Maður hennar stóð sem steingjörfingur og vissi ekki hvað hann átti að gera. Það var alt svo undarlegt og kom svo óvænt. Það lá við, að hann héldi það vera draum. Það var auðsóð, að hjarta hans var snort- ið af Guðs anda og samvizka hans var vöknuð. Hann andvarpaði þungan og svitinn lak af enni hans. Að endingu sigraði róttlætið og hann varð með sund- urkrömdum anda að lúta að fótum frels- arans. Hallelúja. -----sjse------ Nærsýni og fjarsýni. Það eru sumir menn, sem greina bezt þá hluti, sem eru 1 talsverðri fjarlægð og kallar maður þá menn fjarsýna, aft- ur eru aðrir, sem sjá hlutina bezt með þvl að halda þeim svo að segja fast að

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.