Nýja Ísland - 01.10.1904, Page 11

Nýja Ísland - 01.10.1904, Page 11
OOOOOOOOOOOOOOOGOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOOOOOQOOOO Prentsmiðja Reykjavikur tekur að sér að prenta bækur, blöð, tímarit, tækifæriskvæði, grafkvæði, graf- skriftir, allskonar auglýsingar, bréf- hausa, reikningshausa, visitkort o, s, frv. Kostað kapps um að gera alla viðskiftamenn ánœgða. Vönduð vinna. — Engin prentsmiðja í bænum prentar jafn ódýrt. Allir, sem ekki er sama um peninga, ættu því að snúa sér til Prentsmiðju Reykjavíkur með prentun. Prentsmiðjan er á LAUFÁSYEG 5. Svona er í Vík. Nú ræða menn og rita um hvað Reykjavik sé fín, en rúsínan í öllu þar er blóðmörs magazin; á lundaböggum liflr fólk og lifrarpylsu rnest, en lungnakæfan talin er þó fæðan allra-bezt í hverjum krók og kirna þar er komin sölubúð og kaupmenn út í glugga sína bera fjölbreytt skrúð, á auglýsingum úti flest með innkaupsverði telst, en alt, og jafnvel bróðurþel, í pundatali selst. Um reglusemi rætt er líka’ í Reykjavíkurbæ, þvi rommi’ og öðrum vinföngum þar kastað er á glæ, en „vertarnir" þeir vita nú að verður æfln tvenn, er vinna þeir sem góðtemplarar líkt og aðrir menn. Flausor. ooccccccccccccccccccco R e ik n i n g s- e y ð u b 1 ö ð PorY. orvarðssonn. fást mjög ódýr í Prentsmiðju Reykjavíkur Laufásveg 5. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo

x

Nýja Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.