Nýja Ísland - 01.01.1905, Side 7
3
7. Frænka Charles,* eft.ir Brandon Thomas.
(Leikið 4 sinnum).
8. Ærsladrósin,* eftir P. Engel. (Leikin 1 sinni).
9. Brúðurin kveður heimilið.* (Loikið 1 sinni).
10. Hjartsláttur Emiliu,* eftir J. L. Heiberg.
(Leikinn I sinni).
11. Hjartsláttur Emils,* eftir V. R. (Leikinn 1
sinni).
Alls leikið i 90 kvöld á leikárinu.
Annað leilis'n- (’S>8-
Leiðbeinari Einar ritstjóri Hjörleifsson.
1. Drengurinn minn, eftir Artbur L’Arronge.
(Leikinn 8 sinnum).
2. Esmeralda. (Leikin ti sinnum).
3. Varaskeifan,* oftir Erik B0gb. (Leikin B
sinnum).
4. Trína i stofufangelsi. (Leikin 2 sinnum).
5. Hermannagletturnar,* eftir C. Hostrup. (Leikn-
ar 7 sinnum).
6. Villidýrið, oftir Erik B0gb. (Loikið 4 sinnum).
Alls leikið í 21 kvöld á leikárinu.
I*i*iö.ia, leikár (’1>S>—1900).
Lciðbeinari Einar ritstjóri Hjörleifsson.
1. Drengurinn minn. (Leikinn 2 sinnum).
2. Æfintýri á gönguför. (Leikið 5 sinnum).
3. Ungu hjónin, eftir Poul Nielscn. (Leikin 5
sinnum).
4. Hjartsláttur Emilíu. (Leikinn 1 sinni).
5. Nei*, eftir J. L. Hciborg. (Leikið 6 sinnum).
6. Milli bardaganna,* eftir B. Björnsson. (Loikið
6 sinnum).
7. Skríllj* eftir Tb. Overskou. (Leikinn 5 sinnum)
Alls leikið í 22 kvöld á leikárinu.
Fjórða leiliái* (1900-’Ol).
Lciðbcinari; Einar ritstj. Hjörleifsson.
1. Skríll. (Leikiun 2 sinnum).
2. Hjartadrottningin, eftir Max Bernstein. (Leikin
3 sinnum).
3. Nei. (Lcikið 3 siimum).
4. Já,* eftir J. L. Hoiborg. (Leikið 3 sinnum).
5. Heimkoman. eftir H. Sudermann (Leikin 7
sinnum).
6. Þrumuveður, eftir C. Hostrup. (Loikið 5 sinn-
um).
7. Gulldósirnar, oftir Cbv. Omfsen. (Leiknar 5
sinnum).
Alls loikið 22 kvöld á leikárinu. Um sumarið
1901 var Hoimkoman leikin einu sinni og tvisvar
var leikið Noi, Já, Hjartsl. Emilíu, Trína í Stofu-
fangelsi og atriði úr Aprílhlaup.
Ifiiivtíi leilíúi’ (’Ol—’Oti).
Leiðbeinarar Jón sagnfr. Jónsson og Bjarni
Jónsson cand. mag.
1. Gulldósirnar. (Leiknar 1 sinni).
2. Hcimkoman. (Leikin 1 sinni).
3. Silfurbrúðkaupið, eftir Emmu Uad. (Leikið
3 sinnum).
4. Nei, Já, Hjartsláttur Emilíu og Trína i stofu-
fangelsi. (Leikið allt 1 sinni).
5. Hin týnda Paradis, eftir L. Fuida. (Leikin
8 sinnum).
6. Skirnin, eftir Peter Sprenseu. (Leikin 4
sinnum).
7. Heimilið, eftir H. Sudermann. (Leikið 5
sinnum).
Alls leikið i 23 kvöld á leikárinu.
Sjötta loikái* (’<>«—’<>3).
Leiðbcinari Jens B. Waage cand. pbil.
1. Hugur ræður.......eftir Edgar Hpjer. (Leik-
inn 5 sinnum).
2. Hneykslið, eftir Otto Benzon. (Leikið B
sinnum).
3. Skipið sekkur, eftir Indriða Einarsson. (Leik-
ið 8 sinnum).
4. Vikingarnir á Hálogalandi,* eftir H. Ibsen.
(Leiknir B sinnum).
Alls loikið i 2B kvöld á leikárinu, (þarafléku
Arni Eiríksson og Stcfanía öuðmundsdóttir í tvö
kvöld smáleiki undir leikfélagsins nafni). Um
sumarið 1903 var loikið: Já, Noi, Bóndabeygjan1),
atriði úr Æfintýri á gönguför og atriði úr Þrumu-
vcðrinu, Hin týnda Paradís (tvisvar), Hneykslið
og Skipið sekkur.
‘) cflir H. C. Merivale.