Nýja Ísland - 01.01.1905, Síða 8

Nýja Ísland - 01.01.1905, Síða 8
4 8jöun<la lelliái' (’03—’()4). Leiðbeinari Jón sagnfr. Jónsson. 1. Hermannagletturnar. (Leiknar 4 sinnum). 2. Apinn, eftir frú Heiberg. (Leikinn 5 sinnum). 8. Bóndabeygjan, eftir H. C. Merivale. (Leikin 1 sinni). 4. Trína i stofufangelsi. (Leikin 1 sinni). B. Lavender, eftir Arthur W. Pinero (Leikin 6 sinnum). 6. Gjaldprotið, eftir B. Bjömsson. (Loikið 9 sinnum). 7. Heimilið. (Leikið 4 sinnum). 8. Ambáttin, eftir L. Fulda. (Leikin 3 sinnum). 9. Hneykslið. (Leikið ] sinni). 10. Úr öskunni í bálið,1) eftir Erik B0gh. (Leikið 2 sinnum). 11. Villidýrið. (Loikið 2 sinnum). Alls leikið í 30 kvöld á leikárinu. Og auk þessa leikið einu sinni til ágóða fyrir ein'n að- stoðanda við leikina. Stjórn félagsins hafa á hendi 5 menn, sem sé formaður, skrifari, gjaldkeri, leiðbeinari og leik- stjóri. Formannsstörfum hefir Þorvarður Por- varðsson gognt þessi ofantöldu leikár. Ritarar hafa verið: Friðf. Guðjónsson ('97—1901), Sigui-ður Jónsson (1901—’03) og Árni Eiriks- son (1903—’04). Gjaldkerar hafa verið: Borg- pór Jósefssoti (’97—’99), Kristjtin Porgrímsson (’99—1904) Leikstjórar: Kristjtin Þorgrímsson (’97—’99), Ólafur Ólafsson (’99-1900), Guðm. Magnússon (1900—’Ol), Valdimar Ottesen (1901 —’02), Einar Björnsson (’02—’03) og Magtuis Vigfússon (’03—’04). Eins og eðlilegt er, hefir fjárhagur fé- lagsins staðið því fyrir þrifum. Leikir hér gefa engan veginn þær tekjur, er með þurfa til að borga leikendum og annan kostnað, enda er þetta ekki óeðlilegt hér í fámenninu, þar sem mjög erfitt er að láta leiki bera sig i stórborgunum. Styrk ‘) »Af Asken og i Il(lcn« er dnnskn nafnið, og liefir siðar verið þýtt: »Ur gatinu í vatnið«, livort sein mönnum sýnist nú að taka upp það nafnið eða ekki. fékk félagið fyrst af alþingi 1899, 300 kr. á ári, með því skilyrði, að bæjarstjórn veitti helming þar á móti og veitti hún það á þann hátt, að félagið borgaði til bæjarins 5 kr. á kvöldi eins og áður, en bæjarstjón veitti hinar tilskildu 150 kr. Þessum styrk hélt félagið einnig á alþingi 1901, en 1903 hækkaði þingið styrkinn upp i 600 kr. á ári, með því skilyrði, að bæjarstjórn veit.ti 300 kr. á móti. Bæjarstjórnin samþykti að veita þessa upphæð um haustið 1903, og frá 1. Jan. 1904 þurfti félagið heldur ekki að borga neitt gjald til bæjarins. Tekjur Leikfólagsins þessi árin hafa ver- ið þessar (þar í styrkur fengið): sá, sem það hefir 1897-1898 . . Kr. 4050.75 1898-1899 . . — 4324.82 1899 — 1900 . . — 5268.81 1900—1901 . . — 5099.14 1901—1902 . . — 5828.35 1902-1903 . . — 6170.77 1903—1904 . . — 8415.80 Tekjur alls Kr. 39158.441) Ef tekjunum er skift í tvent, í það sem leikendur hafa fengið og svo annan kostnað, verður það þannig: Til lcikenda. Annar kostnaður. ’97 —’98 . . Kr. 1130.00. Kr. 2920.75. ’98 -’99 . . — 1130.00. — 3194.82. '99- -’OO . . — 1369.50. — 3899.31. '00 -’OI . . — 1636.00. — 3463.14. .01 —’02 . . — 1547.75. — 4280.60. ’02 —’03 . . — 1928 37. — 4242.40. ’03 — ’04 . . 2947.33. - 2468.47. Kr. 11688.95. Kr. 27469.44. Samkvæmt þessu hefir gengið til leik- enda Kr. 11688.95, en í annan kostnað ‘) Par af er 2700 kr. styrkur úr laudssjóði og bæj- arsjóði.

x

Nýja Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.