Nýja Ísland - 01.01.1905, Side 9

Nýja Ísland - 01.01.1905, Side 9
5 Kr. 27469.44. Við lok leikársins 1904 var félagið skuldlausi með öllu, en átti ailar þýðingar af leikritum, búninga og leiktjöld, húsbúnað nokkurn og áhöld, sem er mikils virði fyiir leikfélagið, starfi það áfram; en auðvitað yrði ekki mikið úr því, ef ieikfélagið leystist upp, en nú er engin ástæða til að vera að gera ráð íyrir því úr þessu. Það væri hægt, að týna til fleira félagi þessu viðvíkjandi, en rúmið leyfir mér ekki að skrifa fleira að þessu sinni. Að end- ingu þnkka óg fólagsmönnum fyrir sam- vinnuna á þessum sjö leikárum; það sýndi sig oft, að þegar veruleg hætta var á ferð- um fyrir fólagið. þá tóku menn höndum saman og leyfðu ekki af kröftum sínum, og þess vegna er það, að félagið lifir góðu lífi enn í dag. Tvívegis sýndi félagið mór viðurkenningu í verki, með því í annað sinn á afmælishátíð að gefa mér fallega klukku, og svo að síðustu þegar ég fór frá formennsku-starfinu, að senda mór á- litlega peningaupphæð í „viðurkenningar- skyni fyrir margra ára starf“. _________ Þ. Þ. Atlis. f þessu hcfti af N. ísl. konm myndir af þeini 6 leikendum, sem lengst liafn unniö i leikfélaginu og sem þaö eflaust á tilveru sina aö þakka. I næsta blaði kemur II. kaíli þessarar greinar og veröur þar minst á hvern þessara leikara uin sig o. 11. Utan úr heimi. Lag: Det gaar saa liorligt over alt. Nú hvaðanæfa’ er harla margt úr heiminum að frótta, um aldarfarið æðisvart, en ekki nýtt er þetta. Hjá Rússum mesta óöld er, þar alt í handaskolum fer; ef stjórnin ekki sér að sér, úr sögunni mun hún detta. Nú heimtar frelsi þjóðin þar, en það vill Zar ei gefa; hann óstjórn reynir alls konar með eldi’ og púðri S6fa. Þar bylja á húsum byssuskot og bombur slá þar marga í rot, svo Rússinn kemst í ráðaþrot, þótt reiði’ hann steytta hnefa. Frá Svíum ekki sakt er gott; þar sumum fer að hitna, ef Norðmenn frá þeim fjúka brott og fósturböndin slitna. Hann Óskar hefir sagt af sér, það sýnir hvernig stjórnin er; hann fara ætti’ í frelsis-her og falla á kné og vitna. Hjá Frökkum segir Fjallkonan sé íjandinn laus að verða; þeir Rússann telja réttlátann, hans ráð má enginn skerða. Nú kveða fáir friðarlag, á fund er ekki minst í Haag, og gott ef ekki’ einn góðan dag menn grípa um alt til sverða. Oss íslendingum ekki er gott, nú erum vér á þönum og þiggjum hvorki þurt né vott af þjóðarhati'i’ á Dönum. Ef herskip ættum, heiman að með harðfengt lið, frá Víkur stað,

x

Nýja Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.