Nýja Ísland - 01.10.1905, Síða 4
34
NÝJA ÍSLAND.
af Orlóans o. s. frv. í anddyrum konungs-
hallarinnar er stór sveit hirðmanna, sem
væru færir um að taka að sér stöðu stór-
officóranna. í hernum er mikill fjöldi her-
manna, sem eins vei geta verið sveitarfor-
ingjar og marskálkarnir. Hve margirkram-
arabúðar-sveinar eru ekki ígildi ríkis-ráð-
gjafa vorra! Hve margir verzlunarmenn
eru ekki færari um að stjórna ömlunum
en þeir, sem nú eru ráðsmenn og undir-
tyllu-ráðsmenn. Hve margir málaflutnings-
menn eru ekki jafnfærir um að dæma mál
og dómarar vorir ! Hve margir prestar eru
ekki jafnfærir og biskupar vorir o. s. frv.
Að því er snertir stóreignamennina,þá mundu
erfingjarnir ekki þurfa að ganga á skóla til
að halda gildi eins vel og þeir........
Hin núverandi félagsskipun er í sannleika
þveröfug. Hinir æðstu í þjóðfélaginu eru
fávísir, hjátrúarfullir, latir og óhófsamir, en
þeir, sem eru duglegir og iðjusamir.eru skoð-
aðir sem minni háttar og notaðir sem verk-
færi“. (Framh.).
Hvar lendum vér.
Það er sá vani hjá oss í Vík,
að öílu sjálfir viljum ráða;
sér potar hver fram í pólitík,
oss pólitíska’ ei vantar snáða;
og hér er Landvörn, hér er líka Fram
með heimastjórn, sem þó er eintómt
Framsóknarfjör [gjamm.
fær engin svör,
vorl félagslíf her kaun og kláða.
Vér höfurn félög í hverri krá
og höldum fundi næt’r og daga,
en aldrei verða þau aldurshá
svo um þau fmnist rituð saga,
og ef þau deyja, eins og mjög er títt,
vér annað þá í staðinn myndum nýtt.
Hvað er þar kent? —
Sú eina ment
að gegna kröfum munns og maga.
Oft miklir crum vér menn að sjá
og meiri kannske en eftir föngum;
vér eins og harónar herumst á
og hiltum oft til hliða vöngum.
Vér erum snauðir, auðsins leituin þó,
en öfundsýkin kefur alla ró,
hún höl oss býr
það bannsett dýr
í hrjósti voru livar sem göngum.
Vor menning er ekki mikilsverð,
ef mæld hún væri á réttan kvarða,
vér þykjumst renna í fleygiferð
til fullkomnunar spretti harða
og störum þá á stjórnardýrin1 mest
en störum reyndar á oss sjálfa bezt.
Manns er ógreið
menningarleið,
svo mæla þyrfli hana’ og varða.
En hvenær verður sú vegabót? —
Þá veröldina »Málmur« gyllir
og »MjöInir« liættir að mala grjót
en mótar gull, sem heiminn fyllir.
Þá verður okkar ísland paradís
og upp eitt voldugt stórveldi liér rís
Þá verður glatt
það segi’ eg satt,
er sérhvert auga málmur tryllir.
1) Zoon politicon.