Nýja Ísland - 01.10.1905, Page 6
10
NÝJA ÍSLAND.
þér dveljið hér án þéss að sjá hana, er
á glæ kastað.«
Iig ruddist nú fram gegn um þröngína
og sá autt svæði blasa við frammi fyrir
mér.
Þarna stóð hún.--------Ég hafði hugs-
að mér hana stærri og tigulegri. — Hún
var í meðallagi há, þriíleg, klædd í livít-
gulan silkikjól; hár hennar var glóbjart
og liðaðist í lokkum niður á herðarnar,
andlitið fölt og alvarlegt, augun dökkblá,
hálsinn hvítur sem mjöll — í einu orði,
hún var svo fögur, að naumast var hægt
að hafa af henni augun.
Það hvíldi eins og drungi yfir augum
hennar, hún virtist vera þreytt á þess-
um urmul ókunnugra manna, og brosið
sem kom og hvarf í hvert sinn, sem
nýtt nafn var nefnt við hana, gerði and-
lil hennar tilbreytingarlítið.
Elzla ríkisráðið nefndi nafn mitt.
Hún brosti og lineigði sig yndislega.
IJvað ætli frúr bæjarins hefðu geíið
mikið til að brosa þannig. — Iig mátti
fara fram hjá.
Hún hafði rent augunum fram hjá
mér eins og eg væri loft. En hefði ég svo
sem átt að búast við meiru, lítilfjörleg-
ur aðstoðarmaðurinn, af henni, annál-
aðri í höfuðhorginni fyrir fegurð.
í öðrum enda salsins stóð deildarstjór-
inn, brosandi út undir eyru. Brjóst hans
var svo alsett orðum, að svo var sem
hann væri í pansara.
Mér rétti hann tvo fingur og kallaði
mig herra embættisbróður.
Hann hafði vit á að halda veizlur,
þessi maður, — ekki síður en liann hal'ði
haft vit til að kollvarpa hinu frjálsl egafé-
lagslífi, er verið hafði í bæ vorum.
Veizlurnar hans átlu líldega að bæta
það upp.
Það leit næstum svo út. Vér, skúma-
skotsbúar, vorum sem heillaðir. Kveld-
verðurinn var ágætur, vínin hétu þeim
nöfnum, er vér, alt til þessa dags, að
eins höfðum heyrt af bókum, konur
þær, er sátu hjá oss við borðið, ræddu
við oss af miklu fjöri, og hver okkar
þóttist nú íinna hjá sér ýmsar gáfur, er
þeim mönnum skartar vel, er í veizlum
sitja, og enginn liafði haft hugboð um
alt til þessa, að við ættum í löruni
okkar.
1 þessuríki Ijósanna,blómanna,skrauts-
ins og brosanna var liún drotningin,
þessi undur fagra kona, er ég gat aldrei
liaft augun af. Það var eins og út l'rá
henni streymdi sevðandi afl, er fylli
lijörlu vor sælu. Bros liennar hleypti
Ijöri í oss, augnaráðið liennar fékk blóð-
ið til þess að renna örara.
En hvort sem hún talaði eða þagði,
brosli eða var alvörugefin, þá livíldi
jafnan eins og huliðslijálmur yfir and-
liti hennar. Það var eitt smáatvik, sem
lét mig sjá gegn um þenna liuliðshjálm.
Eg sá mann hcnnar renna til hennar
augunum, það augnaráð lians var hit-
urt og liörkulegt, svo að lirollur fór um
mig við það, og líkt hefir verið um liana,
því að hún dró þungt andann, lagði
liendurnar á brjóstið og hallaðist aftur
á hak i stólnum með aftur augun eins og
hún væri að verjast yfirliði. Þetta var
þó að eíns um skamma stund. Á svip-