Nýja Ísland - 01.10.1905, Page 10
36
NÝJA ÍSLAND.
þar er »dimmur« og »/zs« Carlsberg,
sá eldgamli, og Tuborg, rauðvín,
Hochheimer, Lysholmer, Champagne og
Dom. En ég er harla óánægður með
»uppselninguna« á þessu: og ég skil ekk-
ert í Gunnari mínum, öðrum eins smekk-
manni á spiritus. Þarna setur liann upp
Champagneflösku efst öðru megin, sem
er alveg »correct«, en liinumegin — guð
hjálpi mér — setur liann ekki þar upp
Dom1, Þetta er óliæí’a; Champagne-
ílaska og Domílaska ! Ekkert samræmi
er í því fyrir augað, og auk þcss, á
maður bara að drekka lil »miðdags«; ætl-
ast Gunnar ekki til að neinir »frúkost-
ar« séu haldnir? Þessi spurning veld-
ur mörgmn áhyggju, sem hann hefði
getað losað menn við, ef liann hefði
sett móts við Ghampagnið, Lysholmer,
og það gerir lrann vonandi næst.
Látum vér svo slaðar numið að sinni,
en munum næst lýsa jóla-bözurunum,
sem nú fara í hönd.
Skarphéðinn.
Borgari (við ritstjóra; þoir eru á gangi sainan,
ritstjórinn með höndurnar á baki sér. teymandi
þauu vonda): „Það vona ég þér takið aivarlega
í lurginn á lögreglustjóranum og „brandmajorn-
um“ fyrir frammistöðuna við eldsvoðann11.
Rilstjórinn: „Jú — þess þyrfti nú auðvitað
með, en hér er úr vöndu að ráða, þvi þeir eru
báðir í þjóðræðisliðinu og þá kannske snerust
þeir á móti okkur. Hefði það — yður að segja
— verið valdsmaðurinn. hérna fyrir vestan; sá
skyldi hafa fengið á baukinn.
Slökkviliðsmaðurinn (við lögreglustjórann; sem
1) Núerþessi ílöskusýning liorfln úr glugg-
unum og í pess stað komnir lampar. Gúnn-
ar heldur sein sé, að pað standi á sama, á
hvern hátt hann gefur manni »Blus [iaa
Lampena.
liorfir a eldinn aðgerðalaus): „Það cr hægt að
bjarga íbúðarliúsinu, ef menn væru ekki látnir
standa aðgerðalausir og nógu vatni væri náð“.
Lögrcglnstjórinn (byrstur): „Iívað kemur það
mér við?“ (og stendur og horfir eftir sem áður).
Slökkviliðsmaðurinn: „Þú lézt ekki sjá þig
meðan á brunanum stóð“.
Iíinn ávarpaði: „Það var ekki von til þess,
því þegar ég vaknaði við eldsvoðalúðurinn, þá
fékk ég svo mikinn lijartslátt, að ég gat ekki
klætt mig fyr en öllu var lokið.
Iiilsljórinn: „Það er ágætismaður, þossi nýi
samverkamaður minn. Eg sagði honum, að þeg-
ar hann skrifaði handrit, ætti hann að eins að
skrifa öðrumegin á pappírinn, og hann spurði mig
undir eins hvoru megin það ætti að vera!“
Konan (við manninn, sem er ergilegur út úr
reikningnum frá kvenn-skraddaranum): „Hættu
nú þessu stöðuga nöldri; annars flcygi ég mér í
sjóinn“.
Maðurinn: „Einmittþað! Hvaða búning ætl*
arðu að láta búa þér til í tiléfni af þvi?“
'IT þ afl. (fyrra) árgangiNýjaíslands, ósk-
\ |l K astendursenttilútgefanda, efútsölu-
„lli Lz menn kynnu að hafaafgangs af því.
í 5. tölubl. byrjaði sagan:
Frúar-godid,
eftir hið heimsfræga skáld Þjóðverja, Herm.
Sudermann. Sagan er íig-oet-
ggBJgf Húsnæði (2—3 herbergi með eld-
húsi og geymslu óskast 14. maí n. k. —
Útgefandi ávísar.
NÝJA ÍSLAND kostar 10 aura tölubl,
Útgofandi og ábyrgðamaður:
ÞORV. ÞORVARÐSSON, prentari.
Prentsm, Gutenberg.