Nýja Ísland - 01.01.1906, Síða 9

Nýja Ísland - 01.01.1906, Síða 9
NÝJA ÍSLAND. 3 það var »secessio plebis«, þ. e. skrúðgang- an mikla til ráðherrans með blysför, sem ekkert varð úr, af því blysin vant- aði, þar var það einkar lnigðnæmt.eins og séra Einar segir, að sjá Jónka, og heyra hans snjöllu og hljómfögru ræðu til ráðherrans. Eg varð svo hrifinn af þvi, að eg sinti engu öðru, og gekk heim til min, og sofnaði slrax. Skarpliéðinn. Nauthóll. Að Nauthól flyt eg mig nú í dag og nem þar land fyrir sólarlag, því hafnarbryggja af hagleik gjiirð, er hlaðin upþ við ’ann Skerjatjörð, og þar á að byggja háreist hús sem hallirnar þeirra ’ans Bryde og Duus, og þar verður alt með auði krýnt og eins og í Godthaab f í n t. i Nauthól I — Nauthól í gamla daga hann Gamli bjó. Naulhól 1 Nauthól! Og gráslepþu veiddi’ hann úr sjó. Hann Gamli vissi að grásleppan var guðsblessun nóg fyrir almúgann, því hugsaði’ ’ann aldrei hærra’ en það að hlaða bátinn, ef rann hún að. Um ritsímann var ekki rifist þá, né ráðherrans veldi’ eða stjórnarskrá, og þá var hún sa við t’jóðólf sátt, en þjóðviljinn fór ekki hátt. I Nauthól. i Nauthól við gömul landsiög .hann Gamli bjó I Nauthól. — í Nauthól og glaður þar lifði’ hann og dó. Þá var nú gaman að vera’ i Vík og vita’ ekki af neinni pólitík; á Gildaskálam var gengið þrátt, menn glaðir voru og sungu hátt, og skemtu sér suður við Skothúsið og skutu kúlum og liæfðu mið, svo æfin leið þar í gleði’ og glaum við glasanna freyðandi straum. Á Nauthól! — Á Nauthól þá höfðu vist engir augastað Á Nauthól, á Nauthól, þvi örreitiskot vai það. En svo kom hann Briem til sögunnar og sá hvar gu!lkista landsins var; hann skipi sigldi’ inn á Skerjafjörð, að Skildinganesi, og fékk þá jörð. Úr töskunni sinni hann taldi’ út féð og tók þá kotið lians gamla með, og gullið þar alt i oSkjuhlíð, sem frá ómuna .geymt var tið. í Nauthól! í Nauthól nú ris upp eitt heimsins höfuðból! ■ Nauthól! í N uithól með heimstjórnar veldisstól. Hann Syngjandi1 veitir þá, svei mér, gagn, er sótt verður þangað alt rafurmagn. Við grútartýru hann Gamli bjó, nú geislar birtan um land og sjó. . Hólunum myrkur aldrei er, ef ætla menn þar að skemta sér á næturnar, þegar Nauthól frá öll nýju Ijósin má. sjá. I Nauthól! í Nauthól ei fellur snjór eða frost né hrím. Nauthól! Nauthól, siðan fékk hann þar land ’ann Briem. 11 Ofurlitil lœkjnrsprænn, sem fellur niður í Foss vog, sknrut nustur frn Nnutliól, og i fyrri dngn, áður en þjoðin vnrð »siviliseruð«, vnr kölluð »Mígnndi«. AH á ílngi. Arma sonunt-, tremuique oritur. „Pælir nú. Plausor minn! - Gott veðnr i <lnq?u „Tteldur lakara í gær!“ „Afskapaveður í fyrradag!11 „A, þótti þér það?— Var það e.kki þá, þegar kviknaði i hjá sýslumanninum? „Nei, blessaður vertu! Það var nú dafrinn þar áður, og það var nú ekki svo bölvað veðiið þá“. „Ekki það! — Hvernig vur það. sást.u brunann, kunningi? — Geturðu sagt niér nokkuð greinilega um hann. Það er engu oiði trúandi. s<>m rnaður hevrir, og engu líkara en að það sé orðin ski'int- un manna nú á tímum að ljúga sem mest,u.“ „Brunann sá ég nokkurn veginn, laxi, og man vel, hvernig veðrið var daginn þann. — Dálitið frost um morguninn og norðunkæla, kafald um

x

Nýja Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.