Nýja Ísland - 01.01.1906, Page 10

Nýja Ísland - 01.01.1906, Page 10
4 NÝJA ÍSLAND. "N. dagmálin, liláka nm hádegið og eldur uppi um nónbilið með þeim déskotans reykjarmekki, er lagði yfir öll Þingholtin, svo alt ætlaði að kafna. „Arrna sonunt, fremurque oritur1', söng Ennius forðum suður i Kóm.— „Eldur uppi! — Eldur í Franz!“ sungu götustrákarnir í Reykjavík, scm gengu í fylkingu eftir lúðm þeyturum bæjarins, er kölluðu saman slökkviliðið nýja og streymdi það að hvaðanæva, til að biarga úr eldinum og kæfa hann með snjó og klakahlunkum, þvi vatui var ekki hægt, að ná, fyren búið var að sprengja ísinn af læknum, en það var enginn hægðarleik- ur, þvi ekki fæst fremur dýnamit en rauðagull í öllum bænum, og ekki er hér heldur til neinn ís- brjótur, svo menn urðu að nota hnúa sina og hæla, haka og járnkarla til að ryðja brott, ísnum og leið því ærin stund áður eu hægt yrði að fá sopa í skjólurnar. En loksins. þegar skrið komst á vatnið, komst líka skrið á fólkið með allar skjólurnar og lét þá Knútur ekki sitt á vanta að trutta á lestina. En uppi hjá húsinu, sem eldurinn hafði læst sig í, stóð Friðrik sprautu- stjóri og hópur af varðnnglum slökkviliðsms í kringum hann, en „Sprauturnar biðu búnar þar í bálið að senda gusurnar“; og þegai skjólurnar komu. varð aðgangurinn ógurlegur, er þær rnættust,, höfuðskepnurnar tvær: vatnið og eldurinn. Og það fullyiða víst flestir, ler sáu, að aldrei muni \ið nokkurn bruna hér í bæ haf'a verið sýnd slík íadæma hreysti og liug- rekki sem i þetta sinn, enda var samvinnan og bróðurandinn svo góð í herliðinu. að það var sem allir mæltu sömu o>ð, og allir liefðu þá oinu hugsun: Primo, að bjarga sem mestu af fémæt- um munum, og secimdo, að slökkva eldinn sem fyist. Einkum er þó gert, orð á því, hve mikla röggsemi nokkrir einstaklingar sýndu í björgun- arliðinu og rifrildis-flokknum. Maður er nefndur Kristinn, ofurhugi mikill og kappsmaður. Hann var einn þiirra manna, er stóð á vaiðbergi uppi á húspakinu, þegar eldurinu læsti sig upp í ræfr- ið að innan. Er það sagt um hann. að hann fæiðist mjög í aukana, svo hann vaið eigi muð öllu einhamur, og kom á hann svo raikill ber- serkbgangur i þetta sinn. að öllum sýndist sem eldur brynni úr augum hans. tSpraut.uforinginn með öllum sínum Ai gusar-augum var ekki lengi að koma auga á sýn þessa og skipaði þegnum síu- nm tafarlaust að sprauta í glóðina, sem komin væri upp á þakinu, og í söinu svipan kom vams- gusa mikil framan i karlinn og dró þá af hon- um á8megin, en eldurinn sloknaði í augum lnins, og vaið hann þá að víkja niður af þakinu og binda klút, urn höluð sér. — Annar sá. er mestan orðstir gat sér fyrir fiamgöngu sína. var Leifur hinn rammi. Hann kvað fyrstur hafa komið að húsinu þoirra rnanna, er í bjargliðinu eru, og sá hann skjótt, hvar eldur var í húsinu, því ofn stóð þar út i horni, fullur af kolum, halfopinn og með hvítglöandi belti fyrir ofan hurðína. Þrífur lrann þegar til ofnsins og kippir honum fram á gólflð. „Væri ekki bezt að lofa ofninum að eiga sig, en bjarga heldur emhverju öðru?“ spurði húsbónd- inn, er stóð þar hjá. — „Ef eldurinn er borinn burtu, þarf engu öðru að bjarga“. svaraði Leifur og þreif til ol'nsins og bar hann með allri glóð- inni út á snjóskafl, er var fyrir l'raman húsið og dáðust þá allir að, er sáu, hvað maðunnn var heitfengur; en það sögðu sumir á eftir, að eigi mundi hann skíiari hafa orðið eftir járuburðinn, en Grettir hinn sterki, er hann bar járn til sýknu sér frammi fyrir vRafi konungi helga.—Þá er og þess gotið, hve fimlega mönnum tókst að bjarga bollapörum, diskum og annari steinvöru, er geyrnd var uppi á loftinu. Maður einn, er sendur var upp á loftrð að bjarga þvi, var svo heppinn að finna þar pils uppi; batt hann þegar íyrir opið á þvi og fylti það siðan af ýmsu leirtaui og dró það lram að stigagatmu og mundi hanu lrafa varpað því þar niður fyrir, ef unglingur einn á fernnngaraldri, sem heyrt hafði glannið uppi á loftinu, hefði eigi komið þar að, og beðið mann- inn að létta sér pilsið, lieldur en að kasta því mður og mölbrjóta þannig alt, sem i því væri, því til litils gagns rnuiidi slík björgun verða á hlutunurn. Álast við hús það, er brann, var sölubúð ein, en þó steingafl i milli. Voru margir hræddir um, að eldurinn mundi læsa sig i hana og ruddust því nokkiir bjargliðar þangað. Þegar þeir komu inn í búðina, héldu þeir ráðstefnu um, hvað vera mundi fémætast þar inni og korn þeim öllum saman um. að það væri peningaskúfl'an, er mesta nauðsyn bæri til að bjarga. Var þá lás- inn talailaust sprengdur upp, skúfl’an dregiu fram og borin út á snjóföniuna og skilin eftir þar irjá ofninum og fleiri fémætum gripum, er þar voru geymdir. En hvort allir auiar hal'a komið þar til skila aftur eða þeir eru geymdir þar enn þá í fönninni, er mér eigi Ijóst, en það mun sýna sig i vor, þcgar fönnina leysir upp, hvað þar hehr veiið skilið eftir. — Eftir rúma klukkustund og ötula framgöngu allra var eld- urinn sigraður. Heinde omnes nragnacum belli gloiia redicrunt. ___________________ _________________Plcmsor.________ NÝJA ÍSLAND kostar 10 aura töluhlaðið. Útgefandi og ábyrgðamaður: ÞORV. ÞORVARÐSSON, prentari. Prentsm. Grutenberg.

x

Nýja Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.