Sumarblaðið - 17.06.1916, Qupperneq 8

Sumarblaðið - 17.06.1916, Qupperneq 8
Lffsábyrgðarfélagið „Carentia“ er heiðarlegt, gott og mjög vel stætt félag, og stendur undir eftir- liti stjórnarinnar. Félagið kaupir veðdeildarbróf Landsbankans fyrir alla þá peninga, sem inn til þess borgast á íslandi og hefir sjálfstæða islenzka læknisskoðun. Tryggið lif yðar í þessu fólagi eðrnm fremur. Ath8. Félagið hefir aldrei unnið ólö^kqa á íslandi, en jafnan fylgt fyrirmælum íslenzkra laga. □agskrá 17. júní: KI. 3,30 Byrjar Harpa að leika nokkur lög á Austurvelli. — 3,45 Hefst skrúðganga út á lþróttavöll. — 4,30 Leikfimi: íj>róttafélag Reykjavkur undir stjórn Björns Jakobssonar leikfimiskennara. — S, 15 ísl. glima. Gamlir og góðir glimu- menn. — 5,45 Söngur ca, 60 manns. Ræða: Jón Jakobsson landsbókav. Söngur 0. 60 manns. Litla búðin er nógu stór fyrir alla, sem þurfa að fá sér góða vindla, cigarettnij súkkulaði, öl og gosdrykki. Verzl. EÖinborg Hafnarstræti 14. Miklar vörur og margskonar hafa komið með seinustu skipum i báðar deildit verzlunar- innar og meira er væntanlegt með íslandi i þessum mánuði. í Uefnaðaruörudeildina: í Bleruörudeildina: Margvislegar tegundir af Silki, Dragtataui, Blúsutaui, Morgunkjólataui, Flauili, Gardinutaui, — 11 m v ö t n og margt fleira. Allskonar leir,- postnlíng og glervarningur hvergi meira úrval i borginni. Búsáhöld úr járni, blikki og tré. Te, Cocoa, Eldspýtur.

x

Sumarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumarblaðið
https://timarit.is/publication/535

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.