Sumarliljan - 01.06.1919, Blaðsíða 10
8 SUMARLILJAN.
Fánaberinn.
Sólin var að koma upp. Hann rendi
augunum með eftirvæntingu eftir veg-
inum. Svo settist hann við veginn.
Gömlum minningum skaut upp í
huga hans. »Herfylkið er stolt af þér
O’Callaghan.* — En nú brosti hann
biturt er honum varð litið á óhreinu
fatatötrana, sem hann var í og gat-
slitnu skóræflana. — Pannig til fara
hefði hann eina tíð eigi getað mætt
við herdeild sína. — »Herfylkið er
stolt af þér O’Callaghan,® Ressi orð
höfðu sí og æ hljómað fyrir eyrum
hans, síðan þau voru mælt. Þau
höfðu fært honum yl marga kalda
nótt, látið hann gleyma kulda, þreytu
og örbyrgð. Pau höfðu verið eins
og litið blaktandi Ijós í tilveru hans
á síðari árum.
Á daginn, þegar hann gekk eftir
þjóðveginum, var hann niðurlútur
og göngulagið þyngslalegt, en kæmi
hann í námunda við eitthvert þorp,
rétti hann úr sér eins og af göml-
um vana og gekk alveg teinréttur,
röskum skrefum eftir götum bæjarins.
En óðar og hann var kominn út úr
bænum seig sama mókið á hann aft-
ur.
Oft hafði hann orðið að leita sér
hvíldar og skjóls á fátækrahælinu
en aldrei til lengdar, því fyrverandi
fánaberi O’Callaghan við 24. her-
fylki var á nokkurskonar pílagríms-
ferð. Hann vildi enn þá einu sinni
fá að sjá gamla fánann sinn, er hann
hafði borið í svo mörgum orustum.
En hann vissi ekkert hvar hið fyrver-
andi herfylki hans hafði bækistöð sína.
Sólin var komin hátt á loft. O’
Callaghan stóð upp og bjóst til að
halda af stað. í því barst honum til
eyrna Iúðrahljómur úr fjarlægð. Var
það ímyndun eins og svo oft áður?
Pað færðist nær og nær. Nú gat það
ekki verið misheyrn. Gamalkunnugt
hergöngulag hljómaði hátt og snjalt,
og stór fylking djarflegra hermanna
komu í áttina ti) hans. Gamli fána-
berinn heilsaði á hermannavísu um
leið og þeir gengu fram hjá. — Þetta
var herfylkið hans! Cg ofurstinn
var »drengurinn«, hann Tennen,
eins og þeir höfðu kallað unga laut-
inantinn. Síðustu hermennirnir fóru
fram hjá honum, og hann fylgdi á
eftir þeim. Nú var hann aftur O’
Callaghan fánaberi. Og hann gekk
föstum skrefum og bar höfuðið hátt.
O’Callaghan gamli faldi sig ábak við
gluggatjöldin f foringjasalnum. Hann
hafði orðið að laumast inn eins og
þjófur til að fá að sjá gamla fánann
sinn einu sinni enn, því heiðurs-
merkin og viðurkenningarnar, er hann
hafði hlotið í Indlandi, Afríku ogvíðar
veittu honum eigi frjálsan aðgang
hjá dyraverðinum og þjónunum.
Hann sá nú ofurstann og foringja
hans ganga hlægjandi að borðum og
setjast. Hjarta hans sló ört. Nú
fengi hann að heyra þá tala utn
hreystiverk og stórar framkvæmdir.
Hann lagði við hlustirnar. Ungur
undirforingi fór að tala um teikhús