Sumarliljan - 01.06.1919, Síða 13

Sumarliljan - 01.06.1919, Síða 13
SUMARLILJAN. 11 loftandvarinn standiaf dýrunum. Standi hann aftur af veiðimanninum, lykta þau hann á mörg hundruð metra færi. Alstaðar þar sem menn eða dýr fara yfir, verða ætíð eftir skilin meira eða minna glögg merki; spor, matarleifar, niðurtroðið eða bitið gras, eldspítur o. s frv. Að taka eftir slíkum merkjum getur oft leitt til mikilsvarðandi ályktana, en ályktunin er vandinn að raða öllurn einstökum atriðum í eina fullkomna heild. Að geta sér til um lyndiseinkunn inanna eftir framkomu þeirra að dæma er mjög brigðult. Pað er sagt að lyndiseinkunn manna megi þekkja á því, hvernig maðurinn beri höfuðfatið. Ef það hall- ast aðeins lítið eitt, er hann góðlát- ur, ef þaðhall- ast mikið, er hann gortari, sé það aftur á hnakkanum, er hann óá- reiðanlegur og maðursem trauðla borg- ar það sem hann skuldar, ef það er framan á höfðinu, er hann djarfur og harðsóttur, en þó eigi slæmur maður, sé það aftur á móti alveg jafnt á höfðinu er hann, líklega mjög heiðarlegur en að sama skapi leiðinlegur félagi. (Sjá myndirnar.) Göngulagið lýsir sérstaklega lík- amsþroska mannsins. Próttsmái hé- gómlegi maðurinn hefir trítlandi göngulag og handleggjaslátt. Sá taugaveiklaði, hraðar, órólegar hreyf- ingar, nærri meðkippum. Slæping- urinn, hægt og dragandi göngulag,' íþróttamaðurinn, reglulegt, hratt, á- kveðið og léttilegt. Háraliturinn ber líka vott um óbrigðul lyndiseinkenni; ljóshært fólk er vanalega rólynt, af- skiftalítið, sérgott og með engar veru- lega háleitar tilhneigingar. Dökkhært aftur á móti, ofsafengið og viðkvæmt en með miklu göfugri og listfengari tilfinningar. Að hafa mik- ið hár fyrir karlmenn, er oft merki sér- visku. Af klæðnaðinum eru skórnir það markverð- asta. Peirgeta sagt manni hvort eigand- inn er reglu- samur eða ó- hirtinn. Pað er undravert hvað hægt er að álykta af fótabragðinu. Að ganga skóna jafnt, er vottur um vinnuhyggindi og heið- virði, að ganga þá meira utantil, merkir fjörugt hugsjónaafl og löngun til æfintýra, en i nnantil, þreklitla,

x

Sumarliljan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumarliljan
https://timarit.is/publication/537

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.