Sumarliljan - 01.06.1919, Page 16
14 SUMAíaiLJAN.
skora á foringja Skátafélagsins að gang-
ast fyrir að félag verði stofnað fyrir þær,
En eins og menn geta séð á það ekki
við fyrir karlmann. En allar upplýsing-
ar myndu verða gefnar um fyrirkomutag-
ið með mestu ánægju. En best væri að
setja sig i samband við greifafrú Brochen-
husshack, leiðtega fyrir skátafélag ungra
stúlkna í DanmöVku. Greifafrúin hefir
starfað mikið fyrir þetta málefni og
hefir mikinn áhuga á því og mun með
gleði láta í té allar nauðsynlegar skýr-
ingar. Hver vill byrja hér?
* •
•
— Skátastakkar úr ullardúkum eru nú
feiknadýrir, en það er heldur engin þörf
á þeim. Flestir Skátar í öðrum löndum
nota dökkleitt skyrtuefni, (ódýrt) og svo
sína góðu og gömlu treyju ef kalt er.
Búningurinn má ekki vera til fyrirstöðu
og á ekki heldur að vera neinn skraut-
búningur. Það er ekki hægt að þekkja
ensku eða dönsku prinsana frá fátækari
félögum þeirra, í Skátasveitunum, af bún-
ingnum.
Hattarnir eru ekki dýrari en þeir voru.
Inngangur í félagið kostar ekkert,
• *
•
— Maður nokkur í London hefir gef-
ið stórfé til byggingar skóla handa út-
lendingurn, sem læra vilja forstöðu og
stjórn á Skátafélögum. Góður grunnur
er fenginn undur bygginguna skrifarBad-
en Powell. Skólinn tekur til slarfa næsta
vetur. Hverjir fara héðan?
• •
•
— N. W. Hanssen, sem verið hefir
foringi Skáta að undanförnu, fer alfarinn
heim til Danmerkur. Allir góðir Skát-
ar munu óska honum góðrar ferðar og
ánægjulegrar heiinkomu, með vinsamleg-
um þökkum fyrir samvinnuna.
• *
*
— Léleg samvinna hefir alt að þessu
átt sér stað meðal Skáta og ungmenna-
félagsins. Til dæmis að Skátar þurftu
að borga svo tugum skifti fyrir leikvöll-
inn en höfðu aftur á móti yfirdrifið og
ágætt húspláss í allan vetur, en ung-
mennafélagið keypti húspláss, dýrum
dómum. Þetta ætti ekki eiga sér stað
oftar, því Skátar og ungmennafélagar
hafa nákvæmlega sömu stefnuskrá. En
Skátareglunni er ekki ætlað að ná lengra
en til 17 ára aldurs, og þeir unglingar,
sem ekki ætía að vera Ieiðtogar Skáta,
verða því að leita að víðtækara sviði
fyrir starfsþrá sína og þar verða ung-
mennafélögin, vafalaust það besta, því
þau renna inn í hin verulegu störf þjóð-
lífsins.
Það er því rangt af ungmennafélög-
um að líta smáum augum á Skátahreyf-
.inguna, því þaðan geta þeir vafalaust
fengið góða félaga.
* *
*
— Góðar bækur fyrir þá sem lesa
énsku, eru: »Scouting for boys.* »How
to make the most of live.« »Mind the
step.« »Things all Scouts should know.«
• Letters to a Patroll Leader. Alt eru
þetta ágætis bækur og ættu fult eins
mikið erindi að þeim væri snúið á ís-
lensku eins og það safn af útlendum
lyga- og glæpasögum, sem alt af er ver-
ið að gefa út en sem skömm er að eyða
tíma til að lesa, bæði málsins og efnis-
ins vegna.
• »
•
Einn af eldri borgurum þessa bæjar
hefir sent Skátafélaginu 20 kr». Við þökk-
um þessum sæmdarmanni innilega fyrir
peningana en meira þó hin vinsamlegu
orð hans, er gjöfinni fylgdu og sem báru
vott um skilning hans á starfinu.
* * »
Það, sem allir góðir Skátar ættu að
gangast fyrir, er það, að koma inn virð-
ingu, hjáungumog gömlum,fyrir íslenska
fánanum. Fáninn er merki ættjarðarinn-
ar, allar þjóðir bera virðingu fyrir fána
sínum, hann hefir blaktað yfir þeim sem
létu líf og blóð fyrir ættjörðina, en þó