Þjóðmál - 01.07.1972, Qupperneq 1
2. árgangur Jufi 1972 1. tölubtaS
—LASDSGúKASAfN----4-----------------------------------—------
310 2 8 5 || Frá ritstjórn
ÍSLANOS
Þessi sumarútgáfa aí Vestmannaeyjablaðinu Þjóðmál er prentuð
í 45 þúsund eintökum og verður blaðinu dreift um allt land. — í
blaðið skrifa. Bjöm Jónsson, Bragi Jósepsson, Gunnar Thoroddsen,
Halldór S. Magnússon, Hannibal Valdimarsson, Haraldur Guðna-
gon, Haraldur Henrýsson, Magnús Torfi Ólafsson, Páll Líndal,
Steinunn Finnboga dóttir.
SAMCININ6ARMÁLIB Á SI6URBRAUT
Tímabil þröngra stéttarflokka liðin tíð.
Alþýðuflokkurinn hefur kastað teningnum
í sameiningarmálinu.
Framsóknarflokkurinn getur gegnt þýð-
ingarmestu hlutverki i sameiningarmálinu
— ef hann vill.
ÍSLENDINGAR voru fljótir að átta sig á því,
þegar þeim þætti sjálfstæðisbaráttunnar var að
ljúka, sem að Dönum sneri, að flokkaskipting
á nýjum grundvelli VÆRI NAUÐSYN.
Um þær mundir varð til sú flokkaskipting, sem
við í aðalatriðum búum við enn í dag. Gamlir
flokkar hurfu eða tóku myndbreytingum, eða
þeir sameinuðust öðrum flokkum. Forustumenn
flokkanna, sem að þessum breytingum stóðu,
reyndust raunsæir, og fólkið lét ekki á sér standa.
Það hlýddi kalli tímans, skildi til fulls hin gjör-
breyttu viðhorf.
Líkt er ástandið nú. Við stöndum á tímamótum.
Þjóðfélagsmyndin á íslandi nú er í grundvallar-
atriðum öll önnur en sú, sem við blasti á árun-
um 1916 - 1918.
Þar af leiðir, að við þurfum allt aðra flokka-
skipan en þá, sem mótuð var við hæfi þess
tímabils.
íhaldsöflin hafa sameinast í stórum og s-terk-
um flokki, sem að ÖLLU ÓBREYTTU hefur yfir-
burðasterkasta aðstöðu til að ráða stjórnmála-
þróun næstu ára. Þetta stjórnmálaafl varð til
við sameiningu tveggja flokka.
Á vinstra kanti stjómmálanna eru hins veg-
ar þrír verkalýðsflokkar, og auk þess er svo sá
flokkurinn, sem fyrst og fremst taldi sig BÆNDA-
FLOKK í vaxandi mæli að seilast eftir stuðningi
og trausti verkalýðsstéttarinnar í bæjum og kaup-
túnum. Það er bein afleiðing breyttrar þjóðfélags-
þróunar. Tímabil þröngra stéttaflokka er liðin tíð.
Það, sem nú þarf að gerast, er einfaldlega þetta:
Þeir, sem ekki eiga samleið með flokki íhalds-
og auðhyggjuaflanna, og vilja ekki stuðla að því,
að hann fari lengur með völd á íslandi, en a?
hyllast kenningar lýðræðislegs sósíalisma og sam-
vinnustefnu, eiga að þoka sér saman í einn
skipulagðan stjórnmálaflokk, sem á örskömmum
tíma gæti þá orðið meginafl íslenzkra stjórnmála.
Að öllu óbreyttu um skipan flokka hér á landi,
má af fenginni reynslu sjá þá þróun fyrir, að
Sjálfstæðisflokkurinn kippi til sín til stjórnar-
samstarfs einhverjum hinna fjögurra vinstri
flokka, taki hann á hægra brjóstið, veiti honum
vel um sinn, en ráði sjálfur meginstefnunni.
Þetta hlýtur að vera viðbjóður sérhverjum ó-
spilltum vinstri manni. Svona má þróunin ekki
verða. En þetta er þróun óbreyttrar flokkaskip-
unar.
Á þessu er nú að fást fullur skilningur meðal
vinstri sinnaðra kjósenda í landinu.
Samtök frjálslyndra og vinstri manna telja það
sitt meginhlutverk að rjúfa núverandi flokkakerfi.
Alþýðuflokkurinn hefur nú kastað teningun-
um. Ég er orðinn sannfærður um það, að hann
vill heils hugar ganga til sameiningar.
Og engum getur dulizt það, að innan Fram-
sóknarflokksins vex sameiningarmálstaðnum ört
ViihorfAlþýðuflokksmanna
til sameiningar
Grein sú, sem hér fer 4 eftir birtist sem leiðari í
síðasta tbl. Skagans, blaði Alþýðuflokksins í Vestnr-
landskjördæmi. — I»að er skoðun blaðsins að grein þessá
endurspegli viðhorf hins almenna flokksmanns í Alþýðu-
flokknum til sameiningarmálsins.
Verður áirið 1972 tímamótaár í sögu flokkaskip-
utxar hér á landi? Sameinast Alþýðuflokkurmn og
Samítöik frjálslyndra og myndast nýtt affl á vinstri
væng íslenzkra stjómmála? Þessar spuimingar
brenna sjálfsagt á vörum margra, er velta fyrir
sér, hver verði niðurstaðan á sameinángarviðræð-
unum, sem fram hafa farið síðustu misseri.
Svarið við þessum spuminugm blýtur að fást
á næstu mánuðuSn. Þessar vsðræður em augsýni-
lega að komast á það stig, að ekki getur dregist
lenjg,i að úr þessu verði stocwið. En þegar er ljóst,
að hvorki F ramsóknarflokkurinn né Alþýðubanda-
lagið hafa neinn áhuga á því að renna saman við
aðra flokka, og kemur það fáum á óvatrt. Kjami
sameininigarmálsáns, er því, eisns og vita mátti,
hugsanlegur samruni Alþýðiuflokksins og Samtaka
frjálslyndra og ef til vill filerri aðila í ný stjóm-
málasamtök — nýjan íslenzkan fibokk jafnaðar-
manna.
Engum getur dulist, að ýmsir eríiðleifcar hljóta
að vera því samfara, þegar tveir flokkar renna
sarnan í einn. Þeir erfiðleihar eru sjálfsagt af
skipulagslegum toga spurmir, svo og kunna breyti-
leg viðhorf til sumra dægurmála að vaida ein-
hverjum vandkvæðum. Sú staðreynd. að annar
aðilinn er þátttakandi í núverandi ríkisst'jóm en
hinn er utan hennar, getur gert þetta mál eitthvað
flóknara. En þegar þetta er borið saman við það,
sem þess’ir flokkar eiga sameiginlegt í grundvallar-
atriðum stjómmálanna og þá ríku þörf, sem er á
því, að tnynda einn stóran og heilsteyptan flokk
jafnaðannanna hér á landi bljóta þessir erfiðleik-
ar að teljast smávægilegir.
Kjami sameiningarmálsins er þvi spurning um
vilja. Hvort Alþýðuflokkurinn og Samtök frjáls-
lyndra og einstakir félagar í þessum tveim flokk-
um vilja halda áfram á braut eilífrar sundrungar
vinstri aflanna eða snúa bökum saman og skapa
nýtt stjómmálaafl framtíðarinnar. Afl er hefði
mikla möguleika á því að ryðja sameignlegutn
stefnumálum allra jafnaðarmanna greiðari braut
um allt þjóðfélagið, en verið hefur til þessa. Og
gegna stærra hlutverfci í íslenzkum stjómmálum,
en þessir flokkar geta gert sér nokkra von um
sundraðir. — G. Ve.
fylgi. Ungu mennirnir hafa leitt þá baráttu, og'
nú er svo komið, að þeir njóta þegar stuðnings
margra mætustu manna eldri kynslóðarinnar
innan flokksins. Málið er því á sigurbraut.
Þeir íhaldssamari innan Framsóknarflokksins
telja hann eiga að gegna hlutverki MILLI-
FLOKKS. En hvert yrði hlutverk hans sem
milliflokks? Ég- fæ ekki séð, að það geti að öll-
um jafnaði orðið annað, en að seilast eftir sam-
stjórn með íhaldinu. — Þ.e. hlutverkið yrði hið
sama og Alþýðuflokksins varð um skeið — AÐ
VERA HÆKJA ÍHALDSINS.
Framhald á 15. síðu