Þjóðmál - 01.07.1972, Side 2

Þjóðmál - 01.07.1972, Side 2
2 ÞJÓÐMÁL JÚLÍ 1972 Hofundur þessarar greinar, Haraldur Guðnason, hefur verið bókavörður í Vestmannaeyjum um langt árabil. Hann er þeg- ar landsþekktur fyrir erindi sín og skríf um þjóðfélagsmáJ. Haraldur var, á sínum tíma, varafulltrúi Þjóðvarnarflokksins í bæjarstjórn Vestmannaeyja. í aldir fram hefur andleg und- irokun lagt hramm sinn á mann- fólkið, kirkju og konungsveldi, keisaravald og brúnt og rautt einræði, sem sagt innræting valdastétta, en þær kunna jafn- an nóg ráð og hafa sín tæki í lagi. Hroki valdsins er bæði gamalt og nýtt fyrirbæri. Þegax talað var um frelsi á fyrri hluta þessarar aldar var ein- att og öðru fremur átt við frelsi frá danskri stjóm og dönsku valdi, pólitískt frelsi, fjármuna- leg frelsi og svo má halda áfram. í þessu greinarkorni ætla ég að víkja nokkuð út frá hinni troðnu slóð og drepa lítið eitt á and- Iegt frelsi, og víkja síðan að því máli, sem er stærsta sjálfstæðis- málið nú. Hvað kennir sacyan? Flettum örfáum spjöldum sög- unnar. Þá sjáum við, að margar hinar mikilvægusm ákvarðanir danskir dátar tóku Ögmund bisk- up, blindan og kominn að fótum fram, og skyldi hann fluttur til Danmerkur og geymdur þar innan veggja. En svo var drott- inn náðugur Ögmundi, að hann andaðist í hafi, var Ieystur und- an því „að drafna í dönsku landi" eins og Jón Forni komst að orði. Jón biskup og synir hans höggnir án dóms. Hér var danska konungsvaldið að verki. Kristján III. hafði lof- að íslendingum að fara vægilega í sakirnar, en allt var það svik- ið. Siðbótin var höfð að yfir- varpi. Hitt var alþjóð ekki sagt. að siðaskiptin voru notuð til að efla konungsvaldið. Áður var kaþólska kirkjan sterkasta aflið í landinu og fór vissulega oft illa með það. Nú varð konungsvaldið allsráðandi — ný kúgun erlend í stað hinnar sem var þó inn- lend að mestu. Klaustrin, mennta- setur þeirra tíma, rænd og rupl- í EBE verða 200 af 750 stærstu iðnfyrirtækjum þar í landi að leggja upp laupana eða flytja sig til EBE landa. Norðmenn geta miklu síður flutt fyrirtæki sín, en þeir sjá fram á Iokun þeirra sumra Og atvinnuleysi. Vopnaður íriður? Það er markvisst unnið að því, að brjóta niður sjálfstæði mannsins. Tvö stórveldi hafa sleitulaust starfað að því, að skipta heiminum í tvær megin- fylkingar, sem skulu vera háðat öldu nema Danmörku." Á öld, sem liðin er síðan Jón forseti mælti þessi orð hefur margt breytzt. ísland er í alfara- vegi, sem er bæði til ills og góðs. En okkur er um leið auð- veldara samstarf við hvaða þjóð sem vera skal. „BLAÐIÐ mitt“ Það er vaxandi uggur um það í heiminum, að andlegu sjálf- stæði mannsins sé hætta búin. Að maðurinn afklæðist persónu- leikanum, eins og þjóðkunnur frelsið verður að vera reist á frelsi einstaklingsins, fyrst og fremst í andlegum skilningi, að hann sé ekki fjötraður hleypi- dómum og tízkutildri né vélað- ur af pólitískum ginningavaðli." Við setningu hins kunna lýð- skóla í Askov í maí sl. mælti rektorinn m. a. á þessa leið. „Aðeins ef persónuleiki manns- ins er varðveittur, er unnt að varðveita samfélagið sem félags- skap manna, sem hugsa sjálf- stætt um hlutina og tekur per- sónulegar ákvarðanir — annars Þrátt fyrir sérlega ósvífni Breta sömdu Danir við þá 1901 um 3 mílna landhelgi íslands, en þeir virtu eigi að heldttr þau mörk. Og 1902 fullgiltu Danir samninginn án samráðs við al- þingi, en það var gróft stjórnar- skrárbrot. Það rofar lítið til næstu ára- tugi þrátt fyrir barátm mætra íslendinga, en hún varð ekki ár- angurslaus samt og nöfn þeirra eru geymd. Árið 1948 eru sett lög um vísindalega verndun landgrunns- ins. Jóhann Þ. Jósefsson var þá sjávarútvegsmálaráðherra og bar ráðuneyti hans ábyrgð á fram- kvæmd laganna. 10 árum síðar, 1958, hinn 1. sept., tók gildi reglugerðin um 12 mílna fiskveiðilögsögu, lang- samlega stærsti áfanginn í Iand- helgismálinu til þessa, eða áður en stóra stökkið vérður tekið 1. sept. 1972. Þá verður merkisdagur í sögu landsins og við vonum, að hann verði dagur giftu og sigurs. En það skaðar ekki að gera ráð fyr- ir því, að það geti reynt verulega á þolrifin í þjóðinni áður en lýkur. Baráttan er hörð, en þjóð- in einhuga. Þetta vita Bretar vel og Þjóðverjar, sem eru okkur verstir viðskiptis í málinu. Ég efa þó, að nokkur þjóð sé í raim- inni á móti okkur, heldur þeir Haraldur Guðnason, bókavörður: VALDIÐ, hafa verið teknar vegna þrýst- ings valds utan frá. Þá er kristni var upp tekin, var það fyrir atbeina Ólafs Tryggvasonar. Hann sendi að vísu ekki her til íslands, enda nóg við hann að gera heimafyr- ir. Með því atferli hóf kóngur Noregs afskipti af innanríkis- máhun íslenzka þjóðveldisins. Sendimenn Ólafs ráku trúboð sitt með lítilli friðsemd og „flest- ir menn vikust Iítt undir af orð- um þeirra". En ólafur kunni ráð. Hann tók íslenzka gísla, svo gamalt er það óþokkabragð. í Ólafssögu Odds múnks Snorra- sonar segir, að konungur hafi fengið „þeim í hendur mikit fé at vingask við höfðingja", en ekki er bess getið í öðrum heim- ildum. Á þingi er sagt að heiðn- um mönnum hafi verið gerð þau gylliboð, að þeir mættu m. a. blóta á laun og éta hrossakjöt. Konungur var þá svo hugul- samur að senda Hjalta og Gissur út hingað með skip hlaðið kirkjuvið eða svo segir sagan. Þeir tóku Iand í Eyjum og kirkjan reist snarlega á Hörga- eyri. Einn merkasti fræðimaður íslenzkur, Einar Arnórsson, segir í Skírni 1941: „Allt ber því vitni, að þessar sagnir eru einber tilbúningur." Einar færir að þess- ari ályktun ýmiss rök, sem ég sleppi, enda utan ramma þessa erindis. En svona getur verið hált á brautum sögunnar. Efling honungsvalds — undir yfirskini „siðbófar'1 Um miðja 16du öld var svo- kallaðri siðbót T úfhers þröngvað uppá íslending-’ * maí 1541 komu út hing. ’ q uð, bókum kastað í veður og vind eða þær brenndar. Nvrri dæmi Þetta eru tvö gömul dæmi, tökum tvö nýrri. Fyrir um það bil aldarfjórðungi var okkur tjáð, að vinaþjóðir vildu vernda okk- ur fyrir ímynduðum innrásar- mönnum. Til þess að afstýra slík- um háska væri her til reiðu og var samþykkt pöntuð til þess að fá réttan stimpil á tiltækið, látið undan þrýstingi og fortölum er- lendra. Kannski trúa því ein- hverjir, að herlið sé hér til þess að verja okkur, þessar 200 þús. sálir. Vitaskuld er það hér til þess að tryggja áhrifastöðu er- lendra ríkja, hlekkur í neti her- stöðva um allan heim. Engin þjóð, sem vill heita sjálfstæð getur til langframa veitt stór- þjóð sérstök réttindi í landi sínu, ítök og athafnamöguleika. f EFTA-málinu var látið und- an þrýstingi utan- og innanfrá. Tíminn leiðir í Ijós, hvort á- kvörðunin um aðild ,að EFTA var rétt. Kannski var ekki ann- ars kostur. En þetta sýnir, að hringir og samsteypur gleypa þjóðirnar inn í kerfi sín. Lands- menn fá lítil eða engin tæki- færi til að taka afstöðu til stór- mála, og raunar varla til þess ætlazt. Þetta kemur glöggt í ljós í Efnahagsbandalagsmálinu, að því er varðar Norðurlönd, en blöð í Noregi og Danmörku ræða og deila mjög um þetta mál. Eitt danska blaðið segir: Hvers vegna eigum við að gera Danmörku að próvins eða úthéraði frá Brussel. Þá óttast margir, að nor- ræn samvinna verði algjönega •’t sögunni. Hins vegar segja ðin, ef Danmörk gengur ekki hvoru um sig í hug og hjarta, mynduðu stofninn í hernaðar- báhdalögum nútímans. Tvö risavaxin jinngálkn kennd við Atlantshaf og Varsjá, skipta okktvr smcelingjunum á milli sín eins og auvirðilegu herfangi. Svo orti þjóðskáldið Jóhannes úr Kötlum í síðustu bók sína. Það er talað um að valdajafn- vægið megi ekki raskast, heldur ríkja vopnaður friður. Varla trua því aðrir en heilaþvegnir menn að slíkt ástand geti varað til frambúðar — eða hvað? Kannski hafa heimsóknir, vinmæli, (sbr. fagurt skal mæla, flátt hyggja) haft einhver áhrif til bóta, en það er ekki vikið að því orði í tilkynningum þessara höfðingja eða höfuðpaura, sem gæfi von um betri tíma, að leggja niður hernaðarbandalögin, sem halda mannfólkinu í stöðugum ótta og spennu. Nei, það er talað um jafnvægi, jafnvægi í valdatafli kaldrifjaðra þjóðarleiðtoga sem einskis svífast til þess að koma áformum sínum fram. „Þnðíi heimurinn” En við frelsum ekki heim- inn — og heimurinn frelsar okk- ur ekki. En ef smáþjóðir kunna að standa saman, þá gæti það komið illa við stóra gikki, jafn- vel svo að rynni af þeim mesti hofmóðurinn. Ýmis sólarmerki benda til þess, að fleiri og fieiri smáþjóðir þjappi sér saman. Það er þriðji heimurinn. Jón Sigurðsson sagði fyrir hundrað árum: „Það er alkunn- ugt, að ísland hefur um langan aldur verið útibyggt frá allri ver- rithöfundur íslenzkur komst eitt sinn að orði. Fjölmiðlar mata okkur daginn út og inn á mis- jöfnum kræsingum, dagblöð, út- varp, sjónvarp, tímarit. Það get- ur þótt þægilegt að láta aðra hugsa fyrir sig, en dæmin sanna. að það hefur gefizt illa. Þáttur blaðanna er ekki hvað minnstur. Þeim verður líka vel ágengt í heilaþvottinum. Og alþingi hefur þótt svo mikið við liggja, að tryggja framtíð þessa fjölmiðils. að það ákveður að skattþegnar í þessu landi borgi 13—14 millj. kr. árlega í styrk til blaðanna, þótt látið sé heita, að þetta sé til þess að efla „frjálsa skoðana- myndun" og borga fyrir opin- berar stofnanir. í þau 50 ár sem ég hef lesið íslenzk blöð að staðaldri, hef ég ekki betur séð. en að þeirra markmið sé að rugla dómgreind fólks og gera því erf- iðara fyrir um frjálsa skoðana- myndun. Og svo sögðu menn Blaðið með sérlegum hátíðleik, blaðið mitt sagði nú þetta, blaðið þitt hlýtur að ijúga. Blaðið var biblía manna um allt land. Þetta efni bar á góma í Mb!. fyrir fáum dögum í viðtali við heimsfrægan gest á listahátíð. Þar segir, að menn þori ekki að taka afstöðu til listar fyrr en „blaðið" hafi sagt sína skoðun Og orðrétt: Fólk gengur með ó- melt dagblað í maganum. Sama gildi um stjórnmálin. Blöðin túlki einsýni og einfeldnisleg viðhorf. Frelsi einstaklingsins Næst ætla ég að vitna í bisk- upinn yfir íslandi, Sigurbjörn Einarsson, einmitt í þjóðhátíðar- ra^ðu hans 17. júní 1941: „Þjóð- verður samfélagið einungis risa- vaxin tæknikratísk vélasamstæða. Nú er hins vegar unnið skipu- lega að því að brjóta vilja ein- staklingsins og leysa þjóðfélögin upp í eindir. Ýmiss afturvirk öfl vilja hindra manninn í því að vakna til vitundar um sjálfan sig og tilveruna." Nokkur orð i\m laudhelgismálið Skal ég þá að lokum víkja að mesta sjálfstæðismáli íslendinga nú, landhelgismálinu. Ég rek ekki sögu þess, enda ærið um það rætt og ritað, en nefni þó örfáa punkta. Fyrir 1662 var að- alreglan 6 mílna landhelgi, en svo sömdu Danir við Breta um 4 mílur. Um 1880 komu gufu- knúðir togarar til sögu, skafa miðin, rányrkja hefst. Bretar og Frakkar umsvifamestir og virtu engin takmörk. valdamenn sem stjórna þjóðun- um. — Það er vert að minnast þess, er Daily Mail í Hull segir í forystugrein 28. febr. sl.: „Þeir sem fylgjast með deilunni um landhelgi íslands verða að gefa þessari norrænu þjóð fyrsm eink- unn fyrir hve hún er sjálfri sér samkvæm. Hún hefur aldrei gef- ið í skyn að hún hafi nokkurn áhuga á nokkurri málamiðlun." Og blaðið klykkir út með að krefjast herskipaverndar. Margir virðast halda, að allur vandi sé leystur þegar markinu um 50 mílurnar sé náð. Bara kaupa stórvirk skip, soga fisk- inn upp með virkari hætti en áður, afla meira útflutningsverð- mætis. Þessir menn, sumir í mesm ábyrgðarstöðum, tala eins og fiskurinn í höfunum sé og verði óþrjótandi. Það á að kaupa 49—50 skut- Framhaild á 14. síðu. Landsfundur SFV verður haldinn að Hótel Loftleiðum i Reykjavík dagana 29. september til 1. október n.k. FRAMKVÆMDASTJÓRN SFV

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.