Þjóðmál - 01.07.1972, Blaðsíða 16
OFRÍKI VALDSINS ER
MENNINGUNNIHÁSKI
Rá 18. tfl 28. júra' sat á rðkstálum í Helsingfors ráðstefna Evrópu-
ráqa, hakfin á vegom UNESCO, Menningar- og frasðátistofmtnar
Sameimiðu þjóðanna. Ráðstefnan fjaUaði um stefnu ríkisstjóma í
meaoingarmálum og hafði uodirbúnikigur af hálfu UNESCO staðið
árufH caman
Ráðstefnuna sóttu þeir ráðherrar sem um menningarmál fjalla í
flestum Evrópuríkjum, svo sem Eccles lávarður frá Bretlandi, fni
Fúrtséva frá Sovétríkjunum og Duhamei frá Frakklandi, svo nokkr-
ir séu nefndir. Það sýndi sig á ráðstefnunni, að þótt samstarfsvilji
í metmingarmákim sé fyrir hendi, torveldar ágreiningur um grund-
vallaratriði sameiginlegar niðurstöður.
Fulltrúar Sovétríkjarma og sumra annarra Austur-Evrópuríkja
héldu ákaft fram sjónarmiðum sínum um forsjá og forræði ríkis-
valdsins í mentringarefnum og báru fram tillögur sem í raun fólu í
sér hömlur á tjáningar-og skoðanafrelsi. Meðal þeirra sem eindregn-
ast beittu sér gegn þessum málflutningi voru fulltrúar Norðurlanda.
Af íslands hálfu sat Magnús T. Ólafsson menntamálaráðherra ráð-
stefnuna í þrjá daga, en Knútur Hallsson skrifstofustjóri í mennta-
rrtálaráðuneytinu sat hana alla. í Iok almennra umræðna á ráðstefn-
untri tók Magnús T. Ólafsson til máls og flutti ræðu þá sem hér
birtíst.
Þegar fulltrúar allra Evrópu-
rflcja koma saman á vegum UN-
ESCO, fet vait hjá því að al-
menningur værrti þess að árang-
ur verði, ekki sízt þar sem UN-
ESCO hefur fengið það orð á
ag, að starf á vegum stofnunar-
innar beri ávöxt, jafnvel þótt
þar sé um að rasða hin torveld-
ustu og umdeildustu viðfangs-
efbi.
Vona ber að svo fari eim í
þetca skipti, því augljóst má vera,
að hér er fjaflað um ýmis veiga-
mestu atriðin í menningarþróun
Evrópu um þessar mundir.
Inntak sjálfs hugtaksins
Evrópa er sameiginlegur menn-
ingargruodvöllur í lífi Evrópu-
þjóða. Stjómfnálaágreiningurinn
sem skilur þjóðirnar að er öll-
um Ijós, svo ef menn vilja stuðla
að því að hugtakið Evrópa gegm
sameinandi hlurverki í álfunni,
verður að leggja áherzlu á þá
þætti menningarlífs í víðasta
skflninigi sem öllum eru sameig-
inlegir.
Áherzla á
íjölbreytni
Ég tala hér í nafni einnar af
minnstu þjóðum Evrópu. Fyrit
þá sök hefur verið ánægjulegt
að heyra, hvílíka áherzlu ýmsir
ræðumenn hafa lagt á þýðingu
og gildi fjölbreytai og sérleika
í menningarefnum. Þetca et
gleðilegt fráhvarf frá tilhneig-
ingu sem oft hefur gæct til að
kenna margt af bölinu sem álf-
una hefur þjakað einmitt þess-
um sérleika, viðleitni sérhvers
þjóðemis til að krefjast lífssldl-
yrða fyrir menningarhefð sína.
Ræða Magnúsar T. Ólafssonar,
menntamálaráðherra á ráðstefnu
í Helsingfors um stefnu
Evrópuríkja í menningarmálum
pjóímuil
2. árgangur — Júlí 1972 — 1. tölublað
Fagna ber, ef nú er á enda sá
tími, þegar leitazt var við að
undiroka smáar menningarheildit
einhverri drottnandi menningar-
hefð með meira eða minna vald-
boði. Ef grannt er skoðað kemur
nefmlega í ljós, að ekki verður
um deilt að margir glæsilegustu
ávextir evrópskrarmenningareru
sprottnir úr jarðvegi þjóðerna
sem áttu í höggi við yfirráð og
vanþóknun drottinvalds.
Af þessu má álykta, að aflar
ráðtafanir sem stuðla að því að
þurrka út fjölbreytni, að steypa
alla í sama mót, eru til ílls og
menningarfjandsamlegar í bók-
staflegri merkingu.
Reynsla íslendinga
Reynsla íslendinga, tvö hundr-
uð þúsund manna samfélags, er
að sjálfsögðu svo sérstæð að lítið
verður þangað sótt til að varpa
Ijósi á mörg þau málefni sem
hér eru til umræðu. Þó tel ég
ómaksins vert, að vekja athygli
á sérstöku einkenni menningar-
þróunat á íslandi, sem varðar
mál sem hér hefur borið á góma.
Við íslendingar höfum á skömm-
um tíma, eiginlega þessum sjö
áratugum sem liðnir eru af öld-
inni, færzt milli menningarstiga,
frá fábrotinni sveitamenningu
sem bar svip af miðöldum til
nútímalegra þjóðfélagshátta, þar
sem framleiðslukerfið er nátengt
mörkuðum beggja vegna Atlants-
hafs.
Það sem við erum hreyknastit
af í mótun stefrau í menningar-
málum, et að okkur hafa heppn-
azt þessi umskipti af einu stigi
hagþróunar á annað án þess veru-
leg brotalöm kærni í menningar-
samhengið. Enn í dag getur
hvert og eitt Iæst barn á fslandi
lesið sér til gagns fornar sögur
ritaðar á tólftu eða þrettándu
öld, og tungumál vfkinganna
með margbrotnu beygingakerfi
sínu hljómar nú af vörum flug-
manna og tölvutækna.
Félagslegar rannsóknir á fs-
landi eru ekki svo umfangsmikl-
ar, að unnt sé að Ieiða óyggjandi
rök að því sem hér er haldið
fram, en við íslendingar erum
þess fuflvissir að mcginástæðan
til, hversu snurðulítil umskiptin
milli menningarstiga hafa orðið,
er sú staðreynd, að þjóðmenn-
ing íslendinga hefur aldrei verið
takmörkuð við sérstaka stétt í
þjóðfélagimi. Sá hluti þjóðaritm-
ar, sem lætur sig menningarmál
varða, var og er engu síðut úr
röðum bænda og erfiðismanna
en hópi embættis- og mennta-
Framhald á bls. 13.
I
I
FAXI skrifar:
!
Úskin um að eignast þak yfir
höfuðið er orðin að hefð á (slandi
Hinn 10. janúar sl. sendi
stjórn Húseigendafélags Vest-
mannaeyja erindi til alþingis-
manna, til sjónvarps, úrvarps
og dagblaða, vegna gildistöku
nýja fasteignamatsins. — Efni
þessa erindis til hirrna 60 þjóð-
kjörnu fufltrúa, til stjórnmála-
flokkanna og fjölmiðla var á
þá Ieið að óska eftir að íbúðar-
húsnæði til eigin nota yrði
skattfrjálst, sem annað sparifé
Iandsmanna.
í ofangreindu bréfi stjórnar
Húseigendafélags Vestmanna-
eyja segir á þessa leið: „Eitt er
þó nauðsynlegast, sem stjóm
Húseigendafélags Vestmanna-
eyja leggur höfuðáherzlu á í
umboði íbúðaeigenda í Vest-
mannaeyjum og leyfir sér að
halda fram, að hún mæli hér
einnig fyrir munn aflra hinna
mörgu íbúðaeigenda um land
allt, að íbúðarhúsnæði til eigin
nota verði skattfrjálst sem ann-
að sparifé. Öllum er ljóst að
höfuðhugsun hvers ábyrgs fjöl-
skylduföður á íslandi er að
eignast þak yfir höfuðið fyrir
sig og sína fjölskyldu. Hinn al-
menni borgari sparar oft fjár-
magn heiflar ævi í að geta um
frjálst höfuð strokið í eigin
húsnæði, er ellin fer að og
þrek þverr. Sparifé í banka og
spariskírteini ríkissjóðs em
réttilega skattfrjáls. Svo þarf
að Ieiða í lög um fjármagn í
íbúð fyrir eigin fjölskyldu. Eins
og nú er, munu vel 80% af
íbúðarhúsnæði á íslandi vera í
sjálfseign, sem er algjör sér-
staða íslands miðað við önnut
Iönd. Sérstaða, sem er öfunduð
af grannþjóðunum og ber að
keppa að að halda, en ekki
drepa niður. Einkum og sér í
lagi er það stórháskaleg stefna
í löggjöf, er fram kemur í
fmmvarpi til laga um tekju-
stofna sveitarfélaga, að afhenda
sveitarfélögum sem grundvöll
undir skattálögur í æ ríkara
mæli íbúðir manna, þetta spari-
fé heillar ævi margs alþýðu-
manns, og hann búinn að
greiða afla skatta af, þegar þess
var aflað. Það væri óeðlilegt,
óréttlátt og þjóðhagslega skað-
Iegt. Hér er um að ræða frek-
lega árás á frumkvæði manna
til að koma þaki yfir sig og
sína. Þær era þó ótaldar auka-
vinnustundirnar, sem margur
Ieggur á sig utan daglegs
vinnutíma við að koma upp
eigin húsnæði. Hér er því veg-
ið að einhverri dýrmætustu
verðmætasköpum í þjóðfélag-
inu, sem verður eftir skilin var-
anlega fyrir niðjana. Stjórn
Húseigendafélags Vestmaima-
eyja skorar á yður til liðsinnis
þessu réttlætismáli afþýðu
manna, að gera íbúðarhúsnæði
maima til eigin nota skattfrjálst
eins og annað sparifé, og fyrsti
liðnrinn í þeirri framkvæmd
verði að fella niður úr fram-
varpi til laga urn tekjustofna
sveitarfélaga a-Iið 3. greinar
og taka fram, að íbúðir til eig-
in nota séu með öllu tmdan-
þegnar fasteignaskatti, enn-
fremur komi ákvæði inn í
framvarp til Iaga um breytingu
á lögum nr. 68, 15. júní 1971
um tekju- og eignaskatt, 11.
gr., að íbúðarhúsnæði til eigin
nota verði undanþegið eignar-
skatti og ekki verði mönnum
framar reiknuð til skatts húsa-
leiga fyrir að búa í eigin hús-
næði.” Hér lýkur tilvitnun úr
bréfi Húseigendafélags Vest-
mannaeyja.
Hér er um mjög athyglis-
vert mál að ræða, sem ástæðu-
laust er að svæfa enda þótt
lögin um tekjustofna sveitar-
félaga séu orðin að veruleika,
og ekkert tillit hafi verið tekið
til þessa erind'is frá stjórn Hús-
eigendafélags Vestmannaeyja.
Því fer víðsfjarri að hér sé
verið að draga úr gildi og þörf
traustra tekjustöfna fyrir sveit-
arfélögin, en þessi aðferð, sem
hér er viðhöfð stingur algerlega
í stúf við þá grandvaflarstefnu
og frjálshyggju, sem íslenzka
þjóðin hefur borið í brjósti
frá öndverðu. Ef tilgangurinn
með þessari skattlagningu er
sá, að ná til skattsvikaranna, er
augljóst að hér hefur verið
flausturslega að unnið. Vænt-
anlega mtrnu þingmenn og
stjóm taka þetta mál til endur-
skoðunar strax á næsta þingi,
og koma að einhverju leyti til
móts við þær eðlilegu og rétt-
látu kröfur, sem hér hafa verið
bornar fram.
Ábyrgðarleysí opínberra
embættísmanna er orðið að
þjóðarmeínsemd
Að sjálfsögðu má deila um
réttmæti þessa máls, en hitt
er ef til vill mun alvarlegra
þegar þjóðkjörnir fufltrúar
fólksins upp til hópa, afflit
stjórnmálaflokkarnir, dagblöðin,
útvarp, sjónvarp, hunza alger-
lega erindi þessa fjöldasam-
taka húseigenda. En hér er ef
til vill komið inn á mál, sem
ástæða væri til að róta harka-
lega við.
Á síðasta áratug hefur fjöldi
íslenzkra námsmanna erlendis
farið ört vaxandi. Þetta er eðli-
legt hjá fámennri þjóð, sem
ekki hefur tök á að veita þá
fjölbreytrri í framhaldsnámi,
sem aðrar og stærri þjóðir geta
veitt ungu námsfólki. Nám ís-
Iendinga erlendis kostar þjóð-
ina tugi miljóna árlega og flest
af þessu fólki leggur á sig
mikla vinnu og erfiði til þess
að öðlast hin ýmsu réettindi.
Takmarkið með öllu þessu er
þó fyrst og fremst það, að búa
sig undir lífsstarf í íslenzku
athafnalífi, sem stöðugt verður
fjölbreyttara með hverju ári,
sem líður.
Þegar þetta er haft í huga
mætt ætla að ýmsir embætetis-
mannahópar (sem hafa með
málefni menntamanna að gera
og tengsl menntunar við at-
hafnalífð) sýndu áhuga á mál-
efnum þessa fólks. Svo virðist
þó ekki, því legigja má fram,
ekki tugi, heldur hundruð bréfa
og annarra gagna frá náms-
mönnum og öðram íslending-
utn við störf erlendis, sem
benda ótvírætt til þess að ís-
Ienzkir embættismenn hafa
ekki, hver svo sem ástæðan
kann að vera, veitt þessu fólki
þá þjónustu, sem eðlileg mastti
teljast.
Það er orðið móðins að tala
um menntun fyrir ungu kyn-
slóðina. Þess vegna eiga allir
að menntast og peningum til
menntunar er ausið ábáðabóga
en þar með virðist hinn hug-
sjónalegi grandvöllur kerfisins
enda. Hinn langskólamenntaði
er að verða að villuráfandi
sauði, sem þjóðfélagið hefur
ekki hugmynd um hvað á að
gera við. Embættismenn og
stofnanir í þessu steinranna
kerfi standa uppi, sem ábyrgð-
arlausir og forpokaðir fulltrúar
hins liðna. Erlendir vísinda-
menn, skólamenn, viðskiptafull-
trúar og aðrir áhugamenn um
íslenzk málefni verða mjög oft
varir við þessa undarlegu fram-
komu og ókurteisi íslenzkra.
embættismanna. Hinn almenni
borgari hefur einnig misjafna
sögu að segja af viðskiptum
sínum við hið opinbera, þessa
þjóna almennings, sem orðnir
era að einstrengingslegu valdi,
sem ógnar grandvallarinntaki
lýðræðisþjóðfélags, sem við
höfum kosið okkur til handa.
Er unga kynslóðin að verða að
forréttindastétt í þjóðfélaginu?
Þær raddir verða nú æ há-
værari, meðal þess fólks, sem
komið er yfir miðjan aldur, að
unga kynslóðin sé heimrafrek,
ábyrgðarlaus og vanþakklát.
Sennilega i/afa kynslóðaskipti
aldrei verið jafn áþreifanleg og
nú. Kynslóðin, sem óx upp úr
bændaþjóðfélagi fyrri hluta ald-
arinnar sá hilla undir dagsbrún
þess margbrotna nútíma þjóð-
félags, setn við eram að skapa
í dag.
Menntun þjóðarinnar á
hverjum tíma hefur bein áhrif
á efnahagslífið, valdastéttir og
stöðu einstaklingsins í þjóðfé-
laginu. Með aukinni menntun
og velmegun breytist afstaða
fólksins til hinna ýmsu verð-
mæta, til réttlætis, til valdsins,
til mannréttinda, til frelsis og
ábyrgðar.
Sú stöðnun, sem hefur átt
sér stað í íslenzkum mennta-
málum á undanförnum áratug-
um er nú verulega farin að
segja til sín. Það er einmitt
aff þessum sökum, sem okkur
er mikill vandi á höndum.
Gagnrýni ungu kynslóðarinnat
á úreltum kennsluháttum og
stöðnun í atvinnuháttum er
réttmæt. En vandamálin verða
ekki leyst með því að sleppn
öllum takmörkunum og að-
haldi og láta ungt fólk vaða
uppi með frekju og ofstæki
Sannleikurinn er einmitt sá, áð
ungt fólk vill fesra og stjórn-
semi, en þá verður líka að
ætlast til þess, að þeir, sem
stjórna hafi víðsýni og skiln-
ing á þeim tíma, sem við lif-
um á og því breytta gildismati
mannúðar og friðarstefnu. sem
svo mjög hefur sert svip sinn
á hugsun og stefnur þess um-
brotatíma, sem við nú lifum á
I
I
!
!