Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Page 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.02.1935, Page 8
16 LJÓS OG SANNLEIKUR Framtiðarhorfurnar. E>að mun fara eins og Biblían segir, „alt til enda mun ófriður haldast við“, og hvað hinu síðasta mikla strfði viðvíkur, er lesarinn beðinn að fletta upp í Biblíunni og finna eftirfarandi ritningargreinar: Op. 11, 18; 16, 12 — 16; Jer. 4, 19. 20; Jóel 3, 14—19; Zef. 1, 14—18; Jer. 25, 31—33. Alt bendir á, að sá tími er nálægur, pegar hið síðasta og endanlega heims- stríð skellur á. Dá er hinn mikli reikningsskapar-dagur kominn. „E>á mun Quð dæma allar pjóðir jarðarinnar“, „en Drottinn er athvarf sínum lýð og vígi ísraelsmönnum“. Sæll er sá, sem undirbýr sig í tækan tíma! Bókaforlag Geislans Reykjavík Prentsmiðja Geislans Reykjavík

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.