Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.04.1935, Page 2

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.04.1935, Page 2
26 LJÓS OG SANNLEIKUR um ástandið á „hinum síðustu dögum“ rætast fyrir aug- um vorum. Vér höfum séð „þekkinguna vaxa“, hver dagur virðist færa ný undur; samtímis pví höfum vér séð myrkur vantrúarinnar breiðast út meðal mótmælenda- pjóðanna, fyrirlitningu fyrir Quðs orði og öllu pvi, sem heilagt er og háleitt. — Dagar Nóa og Lots eru komnir aftur með allri sinni eftirsókn eftir pví að láta eftir hold- inu og fýsnunum: Óguðleiki manna fer vaxandi, þrátt fyrir það „skin“ guðhræðslunnar, sem þeir taka á sig; krafturinn er horfinn, hálfvelgja er ríkjandi í kirkjufélög- unum, og þeir, sem kunngera boðskapinn um bráða endurkomu Krists, eru hæddir eins og Nói var hæddur af samtíðarmönnum sínum. Pað sem Jakob segir fyrir um auðæfa söfnun á hinum síðustu dögum, um ástandið meðal auðvaldsins og verkalýðsins, er komið fram, eins og líka ástandið á stjórnmálasviðinu er einmitt eins og vér samkvæmt spádómunum getum vænst á hinum sið- ustu dögum — alt bendir á að „uppskeran er þroskuð". Endir veraldar er fyrir dyrum, „tákn Manns-sonarins“ mun brátt birtast. Látum oss þá virða fyrir oss, það sem Ritningin kennir um þennan viðburð. FYRIRRENNARAR. Hinar sjö síðustu plágur í 16. kapítula Opinberunarbók- arinnar er lýsa þeim refsidómum, er koma muni yfir hina ranglátu íbúa jarðarinnar rétt á undan lausn hinna rétt- látu, eins og plágurnar, sem komu yfir Egipta áður en ísrael var leystur úr ánauðinni. í þessum sjö síðustu plágum verður hið mikla heimsstríð sem einn þátturinn, það stríð, sem sjálfur Jesús mun að lokum skerast í leikinn í og leiða til lykta við komu sína. Les Op. 19, 11 —18. FYRIRHEITIN UM KOMU HANS. Þegar lærisveinarnir voru hryggir af því, að þeir

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.