Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.04.1935, Síða 7

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.04.1935, Síða 7
LJÓS OG SANNLEIKUR M' lyftir hinum endurleystu upp til sín, og er hánn héfúr safnað peim saman frammi fyrir sér, peim frá áustri og frá vestri, frá norðri og frá suðri, fer hánn með pá heim til „húsa Föðurins“ með hinum „mörgu bústöðum“ — pess staðar, sem hann hefur búið peim. Hver getur lýst pessum fundi í skýjunum? — Hver getur gert sér í hugarlund fagnaðarsöng allra pessara miljóna frelsaðra manna? Engum er unt að lýsa peim viðburðum, sem pá eiga sér stað, en dýrðlegt verður áQ vera í pessum hóp! Að stíga upp ofar öllum stjörnum, heim til pess staðar, sem auga trúarinnar hefur séð, og sein margsinnis, pegar baráttan var hörðust hér niðri á pessari dimmu og köldu jörðu, benti, lyfti og laðaði! Nú sér hið ummyndaða auga hina skínandi múra, hin skraut- legu perluhlið og gullnu göturnar — hliðin eru opnuð, og réttlátur lýður gengur inn. Jes. 26, 2. „t>á! munu hinir réttlátu skína sem sólin i ríki föður peirra“. Matt. 13, 43. HVERNIG GETUM VÉR ORÐIÐ VIÐBÚNIR DESSUM DÝRÐLEGA VIÐBURÐI? Les Tít. 2, 11 — 13; Hebr. 10, 35—37; Op. 22, 12 — 14.; Vér getum ekki hugsað um komu Drottins með tilhlökk- un, ef vér lifum ltfi voru I hugsunarleysi og kæruleysi — eins og samtíðarmenn Nóa og Lots gerðu. — Hinn heilagi Guð vill búa sér heilagt fólk, sem getur heilsað Konungi konunganna með djörfung og polað að sjá dýrð hans. Páll segir, að hin sáluhjálplega náð Guðs kenni oss að lifa guðrækilegu lífi — kenni oss að forðast girndir og háttu heimsins og afneita óguðleika — og pá getum vér beðið „hinnar sælu vonar og dýrðar-opinber- unar hins mikla Guðs og Frelsara vors, Jesú Krists“. Endurkoma Krists snertir jafnt örlög lifenda og dauðra. Þetta er hið mikla úrslita-augnablik fyrir allár manneskjur. Það gerir enda á náðartímanum, sem af- komendur Adams hafa haft; pað er alvarlegasta augna-

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.