Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.04.1935, Qupperneq 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.04.1935, Qupperneq 8
32 LJÓS OQ SANNLEIKUR blikið, sem yfir pennan heim hefur komið eða kemur. Vonin um að fá hlutdeild í pessari dýrð er „hin sæla von“, sem kröftuglega hvetur sérhvern sannkristinn mann til pess að „hreinsa sjálfan sig, eins og hann er hreinn“ (1. Jóh. 3, 3), einnig talar hin „sæla von“ alvarlega til meðlima safnaðarins um að „vaxa og verða auðugir i kærleikanum hver til annars og til allra . . . svo að peir verði „óaðfinnanlegir i heilagleika frammi fyrir Quði og Föður vorum við komu Drottins vors Jesú, ásamt öllum hans heilögu!“ 1. Þess. 3, 12. 13. Vér eigum að „ganga f ljósinu“, helgast með sann- leikanum, sem er Quðs orð (Jóh. 17, 17), vaka og biðja og „framganga I heilagri breytni og guðrækni, og pann- ig vænta eftir og flýta fyrir komu Quðs dags“ (2. Pét. 3, 11. 12). „Sæll er sá pjónn, sem húsbóndi hans finn- ur breyta pannig, er hann kemur“. Matt. 24, 46. Hversu óttalegt pað hlýtur að vera, að purfa að segja á peim degi: „Uppskeran er liðin, aldinskurðurinn á enda, en vér höfum eigi hlotið hjálp“. Látum oss pví lifa pannig, að vér fáum að heyra pessi orð Meistarans til vor töluð: „Komið, pér hinir blessuðu Föður mins, og takið að erfð rikið, sem yður var fyrirbúið frá grundvöllun heims!“ (Les Jer. 8, 20; Jes. 2, 20. 21; Op. 6, 16 og athuga mismuninn á pví og Jes. 25, 9; Matt. 25, 34.) Bókaforlag Qeislans Reykjavík Prentsmiðja Qeisians Reykjavík

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.