Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1935, Blaðsíða 6

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1935, Blaðsíða 6
62 Ljós og Sannleikur hafurs, og syndir lýðsins voru afmáðar, allra Jieirra, er auðmýktu sig fyrir Guði. A þeim degi gekk æðsti presturinn inn í hið allra- helgasta, þar fór friðþægingarverkið fram við Náðarstólinn, og er hann gekk út úr hinu allrahelgasta og þessu verki lauk, var alvar- legasta augnablik ársins runnið upp; því að þá voru allir þeir, er ekki höfðu auðmýkt sig fyrir Guði, iitilokaðir úr söfnuði Guðs þjóðar. Les um lriðþægingai’daginn o. s. frv. 3. Mós. 16. kap. og 23. kap. 29. v. — Þetta var jjann- ig dómsdagur í Israel. Helgidómurinn á himnum á einnig að verða hreinsaður. Hebr. 9, 23. Blóðið er Krists eig- ið blóð. Hebr. 9, 11. 12. Eins og í fyrirmynd- unar-þjónustunni var til friðþægingarverk, er framkvæmast skyldi í lok ársins, Jjannig er og friðjxægingarverk, er framkvæmast á, áður en starfi Krists sem endurlausnara mannanna getur orðið lokið. Með Jxessu friðþægingar- verki er syndinni útrým úr helgidóminum. Eins og syndir lýðsins á tímum fómfær- inganna voru fýrir trú lagðar á fórnardýrið og með blóði þess í líkingu færðar inn í jarðn- eska helgidóminn, Jjannig eru og undir nýja sáttmálanum syndir hins iðrandi syndarar lýr- ir trúna lagðar á Krist, og eru þær raunveru- lega fluttar inn í helgidóminn á himnum. Og eins og fyrirmyndunar-hreinsun jai’ðneska helgi-

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.