Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1936, Side 4

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.01.1936, Side 4
118 Ljós og Sannleikur meS að fá heifSingjana lil þess að taka kristna trú, fóru hin- ir kristnu hiskupar, sem mest þeir máttu, að siðum þeirra, og afleiðingin varð liið mikla hrun innan kristninnar. Mos- heim segir í bók sinni Ecclestiastical History: ,,Það er ástæða til að ætla, að hinir kristnu hiskupar hafi aukið hina trúarlegu helgisiði iiinan kristninnar til þess að þóknast hæði Gyðingum og heiðingjum og á þann hátt fá þá lil að verða vinveittari kristindóminum“ (1. Bog, 2. Aarli., 2. Del. 4. kap., Par. 1. Loiulon 1841). í formála bókar sinnar „Ancient Chureh“ segir Dr. Killen: „Venjur og lielgisiðir, sem hvorki Pétur né Páll höfðu nokkru sinni heyrt getið iim, læddust smán saman inn í söfnuðina og fengu gildi sem guðlegar fyrirskipanir“. Meðal þessara helgidóma slanda mjög framarlega hinir svonefndu „Leyndardómar" (Mysterier). „Meðal Grikkja, Rómverja og Austurlanda- þjóða var ekkert álitið jafn heilagt og það, sem menn nefndu „leyndardóma", segir Mosheim. „Þessir leyndardómar voru aðeins ein mynd liinna mjög svo víðtæku og margháttuðu sóldýrkunar". „Einn hluti þessara leyndardóma voru við- urstyggðir jiær, sem auðkenndu sóldýrkunina“. — Two Republics. Þessi eftirgjöf við heiðingjana liafði hörmulegar afleið- ingar í för með sér að jiví er margar af fyrirskipunum Guðs snerti, og þar á meðal hvildardagsskipunina. Heið- ingjarnir höfðu haldið sunnudaginn hátíðlegan og óskuðu nú að halda jiví áfram. Hinir kristnu héldu hátíðlegan sabbatsdaginn, en skoðuðu sunnudaginn aftur á móti sem minningardag um upprisu Krists. Það var ofur auðvelt að sjá, hvernig þetla smám saman greiddi fyrir |iví, að hvild- ardagurinn lyli í lægra haldi fyrir sunnudeginum.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.