Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Side 3

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Side 3
Ljós og Sannleikur 167 liljóðar setningin svona, orðrétt þýdd: „Sannlega segi ég þér í dag með mér skalt þú vera í Parudís“. Þannig hljóðar og versið í sumum þýðingum; t. d. stendur í þýzku þýð- ingunni eflir Reinhardt: „Wahrlich ich sage dir hcute: Mil mir wirst du im Paradise sein“. (Sannlega segi ég þér í dag: með mér skalt þú vera í Paradís). Það er ekki erfitt að skilja, livers vegna Jesús segir „í dag“. Hann hékk .á krossinum yfirgefinn af öllum, liæddur og spottaður, en samt getur hanu fullvissað ræningjann um, að bæn hans skuli verða veitt, og þegar Jesús innan skamms opinberast til að taka sín börn til Paradísar, mun ræninginn verða þar með. Riki ináffurinn og Lazarus. Les: Lúk. 16, 19—31. Tak eftir því, að hér er ekkert talað um sál né anda, heldur um sjálfar persónurnar. Þetta er dæmisaga, enginn raunveruleiki. Vér lesum um fingur, tungu, augu, eld, vatn o. s. frv., um efniskenndá og likamlega hluti, en það kemur alveg i bága við hugmynd strangtrúnaðarins um þessa hluti í öðrúm heimi; það er því ekki með réttu hægt að halda því fram, að hér sé um að ræða lýsing á raunveruleika. í „faðmi Abrahams" komast heldur ekki fyrir allir hinir frels- uðu. Alll mælir kröftuglega á móti því að þetta sé raunveru- leiki. Það verður að leggja áherzlu á, að þetta er dæmisaga. Hvar er Abraham? Lés 1. Mós. 25, 8. 9; Jós. 24, 2; Jes. 63, 16. Hann safnaðist við dauðann til feðra sinna; en þeir voru hjáguðadýrkendur og gátu því ekki koniizt i sælu. Þetta þýðir því aðeins það, áð hann var jarðáður og safnað- ist þannig' í hinn mikla samansöfnunarstað — gröfina — til allra þeirra, sem á undan honum voru orðnir herfang dauðans. Ennfremur er það ótrúlegt, að hinir sáluhólpnu

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.