Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Síða 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Síða 8
172 Ljós og Sannleikur kirkjunnar á öllum öldum. Fimmta innsiglið nær yfir tím- ann, sem kom á eftir hinum mikhi manndrápum á tíma hins rómversk-kaþólska páfaveldis — ofsóknartímanum, þegar svo mörgum svokölluðum trúvillingum var fórnað á brennifórnaraltari þessa heims. Postulinn Jóhannes sér i fimmta innsiglinu þessar fórnir leiddar fram sem lirópandi lil Guðs um hefnd yfir ofsækjendum þeirra, eins og blóð Abels; þær eru birtar þannig aðeins lil að sýna, hve mikil grimmdin gegn hinum ofsóttu var, og líka lil að sýna þann Iiuga, sem þetta vakti. Þegar siðbótin kom, varð breyting á þessu. Sálunum voru fengnar „hvítar skikkjur" — lirein- leikur þeirra og sakleysi var i ljós leitt, og íiú var litið aill öðrum augum á þær en áður. Og þeipi var sagt, að þær „enn skyldu hvílast stundarkorn“. Sálir þessar hvílast sem sé, og þær skyldu halda áfram að hvílast, þangað til sam- þjónar þeirra .... „einnig fylltu töluna“, — þangað til Drottinn kemur. (Hebr. 11, 3!). 40). Hér er eftir þessu að- eins um að ræða táknlega framsetningu á einu af tímabil- um kirkjunnar en ekki um lýsingu á lífi eftir dauðann. ,,.4fí fara héfían ogr vera mefí Kristi". Fil. 1, 23. Páll átti „úr tvennu vöndu að ráða“: 1) að iifa og starfa sálum til frelsunar og 2) að deyja og losna þannig við allar þær raun- ir, sem baráttan hér niðri hefði í för með sér, og „vera með Kristi“ eftir svefn dauðans. Páll segir tii Tímóteusar, að hann muni hljóla lcórónu réttlætsins á „ þeim degi“, þegar allir þeir fái laun, sem „elskað hafa opinberun lians“. 2. Tím. 4, 7. 8. Les 1. Þess. 4, 13—18. Hann getur ])ví ekki átl við það, að liann ætti að fá launin við andlátið, heldur: „Þegar yfirhirðirinn birtist, öðlast liinn ófölnandi sveig dýrðarinnar". 1. Pét. 5, 4.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.