Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Page 2

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Page 2
174 Ljós og Sannleikur veraldar, þá er það þar með áreiðanlegt, að nú er ekki iil neinn slíkur hegningar né kvalastaður. Þeir óguðlegu munu taka út hegningu sína hér á jörðunni. Orðskv. 11, 31. í hverju er hegningin fólgin? Þessari spurningu má svara með einu orði: dauða — hinum öðrum dauða. Hér slcal vísað til margra ritningarstaða, svo að allur efi hljóti að hverfa lijá þeim, sem heldur vilja trúa Biblíunni, en þvi, sem menn segja. Þessir ritningarstaðir sýna ailir, að syndarar, sem ekki liafa meðtekið frelsið í Jesú Iíristi, munu Missa lífið: Jóli. 3, 36; 1. Jóh. 5, 11. 12; Matt. 10, 39. Dcijja: Esek. 18, 4. 13. 20; 3, 17—19; Róm. 6, 16. 21. 23; Jak. 1, 15; 5, 20; Op. 2, 11; 20, 6. 14; 21, 7. 8. Verða upprættir: Sálm. 37, 9. 22. 34; Orðskv. 2, 21. 22; Jes. 29, 18—20; Post. 3, 23; Sálm. 94, 3. 23. Farast: Sálm. 37, 20; 73, 26. 27; 92, 10; Job 20, 4—9; Jes. 1, 28. Verða upp brenndir: Sálm. 112, 10; Jes. 1, 31; Nah. 1, 10; Matt. 3, 12; Mal. 4, 1—3; Matt. 13, 30. 40—42; Hebr. 6, 8; 2. Pét. 3, 10; Jes. 26, 11; Hebr. 10, 26. 27; Sálm. 21, 9. 10; Op. 20, 9. Þessir ritningarstaðir, sem lesarinn þarf að fletta upp og lesa með athygli, þurfa ekki skýringar við. Þar sem Jesús og postular hans hvað eftir annað segja, að það séu einungis þeir, sem trúa, er geti öðlast lífið, og að þeir, sem „ekki hafa Guðs son, hafi ekki lífið“, livernig vog- ar þá nokkur maður sér að fullyrða, að liinir óguðlegu hafi einnig „lífið“, eigi að halda áfram að vera til? Hversu skýrir eru þeir mörgu ritningarstaðir, sem segja, að hinir óguðlegu muni „deyja“! „Sú sálin, sem syndgar, hún skal deyja“. Og þetta að deyja þýðir það, að hætta að

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.