Tíminn - 07.12.1989, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.12.1989, Blaðsíða 6
6 Tíminn JÓLAHANDBÓKIN Svefnpokar " ' ajungilak. Skátabúðin selur hina heimsþekktu Ajungilak svefnpoka, en Ajungilak er einn stærsti svefnpokaframleiðandi í heimi. Við hjá Skátabúðinni aðstoðum við val á þeim poka er hentar þínum þörfum. Okkar ráð- leggingar eru byggðar á áratuga reynslu. VISA □ □ Kortnr.: □□□□□□□□□□□□□□□□ ÁSKRIFANDI:.............................. HEIMILI:................................. PÓSTNR. - STAÐUR:.................. SÍMI:. Mynda- spjall OröabóK fyrir bórn 2—6 ára Tímiim □ ER ÁSKRIFANDI □ NÝR ÁSKRIFANDI Dags.: Verðlauna- skáldsaga Út er komin verðlaunaskáldsagan Lífsþræðir eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur. Þetta er fyrsta bók höfundar en áður hefur birst eftir hana smásaga í safninu Haukur í horni. Sigríður hlaut 1. verðlaun í skáldsagnasamkeppni IOGT fyrir þessa athyglisverðu sögu sem eflaust grípur lesendur sterkum tökum og verður lesin í lotu. í umsögn dómnefndar var lögð áhersla á frumlegan stil og jákvætt lífsviðhorf höfundar. „Áttumar voru þær kallaðar, átta skólasystur á Laugarvatni. Samheldinn hópur. Leiðir skildi eftir stúdentspróf. Hver hélt í sína átt. Síðan em liðin tuttugu ár. Ein úr hópnum býður hinum heim. Minningar vakna. Ýmislegt hefur á daga drifið; margt farið öðmvísi en ætlað var; annað eins og að var stefnt. Það er tilhlökkunarefni að hittast. Samt reynist sumum það sárt. Lífsþræðir em stundum einkennilega ofnir. Höfundur lýsir tilfinningum af næmleik og dregur upp skýra mynd af átta konum og ástvinum þeirra. Sagan er spennandi og einkar vel sögð. Bókin er 190 blaðsíður ; prentuð í Prentsmiðjunni Odda hf. útgefandi er Æskan. BEIDNIUM MILLIFÆRSLU ÁSKRIFTARGJALDS Ég undirrituð/aöur óska þess að áskriftar- gjald Tímeins verði mánaðarlega skuld- fært á greiðslukort mitt. UNDIRSKRIFT. SENDIST AFGREIÐSLU BLAÐSINS LYNGHÁLSI 9. 130 REYKJAVlK FRAMMK SNORRABRAUT 60 SÍM112045 Myndspjall Bókaútgáfan Setberg hefur sent frá sér bókina Myndaspjall. Vilbergur Júlíusson, fv. skólastjóri, annaðist útgáfuna. Þetta er eins konar myndaorðabók fyrir 2-5 ára börn. í bókinni em mörg hundmð orð og teikningar. Myndaspjall má nota á margan hátt. Bókin veitir foreldmm, bamfóstmm og öðmm uppalendum tækifæri til þess að spjalla við börnin um dýr, blóm og hvers konar hluti. Þetta eykur orðaforða og skerpir athygli þeirra. Með því að leika og tala við bömin um orðin og allar myndimar vaknar áhugi þeirra og orðaforðinn eykst smám saman. Bókin er 236 blaðsíður. Mikið úrval raffgeyma ffrá: chloride, ultra start, gemala xtra, global, ; YUASA, HYUNDAI OG CGE FULMEN HJA OKKIIR ER IV(.I.\\ KOSTAAÐER VEGM JLELLYGuUi EÐA ÍSELM.MiAli Á RAFGEIMIM 35 ára reynsla er þín trygging POIAR HF. EINHOLTI 6 - SIMI 618401

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.