Tíminn - 07.12.1989, Blaðsíða 21

Tíminn - 07.12.1989, Blaðsíða 21
JÓLAHANDBÓKIN Tíminn 21 SAGAN GLEYMIR ENGUM. Ásgeir Jakobsson. Asgcir scgir sögur af sjómönnum og fiskiskipstjórum, sem voru miklir aflamcnn og sjósóknarar fyrr á árum, auk sögunnar af skipherra landhclgisgæslunnar, scm Englendingar létu islenskan forsætisráðhcrra reka. LÆKIMINGAMÁTTUR ÞINN. Harold Sherman. Shcrman grcinir hér frá tilraunum sínum á lækningamætti hugans og sctur fram ráðleggingar fyrir þá, scm þarfnast lækningar. hann cr fullviss um það, að Guðs- krafturinn cr til staðar i hvcrjum manni til að endurvekja hug og líkama. UNDIR HAMRINUM. Grétar Kristjónsson. Reynslusögur gjaldþrota einstaklinga. Hér cr fjallað um reynslu nokkurra cinstaklinga, sem lent hafa i grciðsluerfið- leikum og gjaldþroti. Þetta cru áhrifaríkar frásagnir, þar scm þjáningin og reiðin koma bcrlega í Ijós. Oft cr tekið stcrkt til orða og ýmsir fá kaldar kveðjur. DULRÆN REYNSLA. Gudný Þ. Magnúsdóttir. Frásagnir af dulskynjunum sjö islenskra kvenna. Ahugi á dulrænum fræðum hcfur alltaf vcrið mikill. Hér segja sjö íslcnskar konur frá rcynslu sinni í þessum cfnum, grcina frá því scm fyrir þær hcfur borið í lífinu á þcssu sviði og svara um leið ýmsum áleitnum spurningum. OG ENN MÆLTI HANN. Finnbogi Gudmundsson. 20 raeöur og greinar. Hér fjallar Finnbogi um hin margvíslegustu cfni, allt frá nýársdagshugleiðingu i Hafnarfjarðarkirkju til handknattleiks á fimmta tugnum og frásagnar af fcrð til Albaníu. Þá cr erindi um Þingvclli og Þjóðarbókhlöðu og sitthvað fleira. SKIPTIR ÞAÐ MÁLI? Árni Grétar Finnsson. Þctta cr önnur Ijóðabók Árna Grétars. 1982 kom út Leikurad ordum, þar scm voru bæði frumort Ijóð og þýdd. Hér cru eingöngu frumort Ijóð, scm cru margbreytileg að efni og framsetningu ög bera mörg með sér ákveðinn tón, sem sérkennir höf- undinn. Eiríkur Smith myndskreytti. SKUGGSJÁ - BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SF &ARBARA mmm- ÍVo Sleen WÍOHÐW Wugósjá EKKI ER ALLT SEM SÝNIST. Theresa Charles. Annabella hafði verið yfir sig ástfangin af Davíð, og var niðurbrotin, þegar hann fór skyndilega til Ástralíu. En hún var viss um að hann myndi snúa aftur til hennar, þó aðrir væru ekki á sama máli. LYKILORÐIÐ. Else-Marie Nohr. liugo Hein biður ásamt lítilli dótturdóttur sinni eftir móður litlu telpunnar. En hún kemur ekki. Skelfingu lostinn sér gamli maðurinn að dóttur hans er rænt. Litla telpan stendur einmana og yfirgefin. Mamma er horfin. AUÐUG OG ÓFRJÁLS. Barbara Cartland. Til að bjarga föður sinum frá skuldafangelsi giftist Crisa Silas P. Vander- hault. Nokkru síðar er Crisa orðin ekkja eftir einn af ríkustu mönnum i Ameríku. En nú er hún eins og fangi i gylltu búri. SVIKAVEFUR. Erik Nerlöe. hún hefur að því er virðist allt, sem hugurinn girnist. Hún hefur enga ástæðu til að stela, en samt er það einmitt það sem hún gerir. Eða hvað? Er einhver að reyna að koma rangri sök yfir á hana? Erik Nerlöe SVIKAVEFUR SKUGGSJÁ ENGINN SÁ ÞAÐ GERAST. Eva Steen. hún er daufdumb. Hún hefur búið hjá eldri systur sinni, frá því að foreldrar þeirra fórust i bílslysi. Systirin hefur haldið vandlega leyndu fyrir yngri systur sinni leyndarmálinu, sem foreldrar þeirra tóku með sér í gröfina. SKVGGSJÁ - BÓKABVÐ OLIVERS SIEJNS SF PÓSTFAX TÍMANS •K.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.