Tíminn - 07.12.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.12.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn JÓLAHANDBÓKIN lllllllllllllllllllll BÆKUR lllllllllllllli Sóleyjar- sumar Guðmundur Halldórsson frá Bergsstöðum Guðmundur frá Bergsstöðum hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem vinsæll sagnáhöfundur, enda sækir hann yrkisefni sín beint til daglegs strits og stríðs fólksins í byggðum landsins. í þessari bók lýsir höfundur lífi ungra manna á fyrri hluta þessarar aldar, sem í dag myndu vera kaUaðir farandverkamenn. Fyrsta orðabókin Bókaútgáfan Setberg hefur nú sent frá sér bókina Fyrsta orðabókin mín eftir Richard Scarry. Nú á þremur tungumálum. Þetta er sannkölluð orðabók bamanna. Meira en 1000 htmyndir og mörg þúsund orð á íslensku, ensku og dönsku. Bók sem hjálpar yngstu börnunum að þekkja umhverfi sitt og hlutina í kringum sig. Hún er ómetanleg hjálp til að kenna börnum að stafa og lesa létt orð og stuttan texta. Og að þvi ógleymdu að orðin eru ekki aðeins á íslensku, heldur líka á dönsku og ensku. Já, sannkölluð orðabók barnanna. Hinn snjalli þýðandi Óskar Ingimarsson annaðist útgáfuna. Bókin er 96 blaðsíður í stóru broti. Forynjur og góðu goðin Bókaútgáfan Bjallan sendir nú frá sér bókina Þrumuguðinn Þór sem er fyrsta bókin í norskum bókaflokki um æsi. Færustu myndlistarmenn Norðmanna hafa myndskreytt bækumar. Bókin lýsir því að nokkm hvemig Norðurlandabúar litu á umhverfi sitt fyrir þúsund ámm. Þá ógnuðu jötnar og forynjur mönnunum en vinimir góðu vom goðin. Bókin segir frá þmmuguðinum Þór sem var sterkastur ása. Þegar hann ók með höfmm sínum um himinhvolfin heyrðust þmmur og eldingar á jörðu niðri. Þorsteinn frá Hamri íslenskaði bókina. ÁGÆTI NÁMSMAÐUR! Náma Landsbankans er piónasta sem Séttir undir með námsmðnnvm, LEGGÐU%FRÁ#ÞÉR 1 jjafnvei |»éM þeir hafi ér Sitlu a<& spiia. I Nántuna getur þú séff þ|ónwstú ANDARTAK, á bori vié útreikninga é greiéslubyréi, sveigicmSegri afborganir iána, -HUGSAÐU UM NÁMU. yfirdráttarkeimilii, VISA-kort og afhendingu skfala vegne LÍN. Fyrstu YEISTU AÐ í jg»r§jé tékkheftin fseréw endurggaidslausf eg með fímanum eignastu svo BANKANUM ER NÁMA Einkanámu! Með þátttöku I Námunni öélast þú einnig réfi til aÖ saekga NÁMSFÓLK. pbh 100.000 krésta námsstyrk og námslokalán, allt aÖ 500.000 krénum. Náman er ný fjármálaþjónusta í Landsbankanum, sérstaklega ætl- uð námsfólki frá 18 ára aldri. Því ekki að hefjast handa nú þegar og sækja í námu Landsbankans. Með því að skapa þér gott orð í Landsbankanum - þó í litlu sé, leggurðu grunninn að Qárhagslega öruggri framtíð. Allar nánari upplýsing- ar, fúslega veittar í næsta Landsbanka. Við bjóðum námsfólk velkomið. Nýttu þér námuna. tANPSBAHKI í S L A N D S NÁ-M-A-N FYRIR LANDS- BOKINA Enskar ullarpeysur Fallegir litir og mynstur Uiktoria FALLEGAR OG NYTSAMAR JÓLAGJAFIR Verð frá kr. 3.250,- Laugavegi 12 - Sími 14160 Verð kr. 2.750,-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.